Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.08.1955, Blaðsíða 10

Hagtíðindi - 01.08.1955, Blaðsíða 10
94 HAGTÍÐINDl 1955 Útfluttar vörur, eftir löndum. Janúar—júlí 1955 (frh.). Tonn 1000 kr. Tonn 1000 ki. Fiskmjöl 16 255,8 40 311 Garnir 9,6 1 370 Belgía 373,8 943 Bretland 4,8 726 Bretland 4 172,1 10 359 Danmörk 0,5 4 Danmörk 632,3 1 540 Finnland 4,3 640 Finnland Grikkland Holland írland Ítalía Pólland Sviss 390,0 15,0 1 608,6 1 424,7 5,0 1 688,8 395,7 1 119 35 4 122 3 534 15 3 882 995 Loðskinn Bretland Danmörk Sviss Vestur-Þýzkaland Bandaríkin 1,5 0,3 0,1 0,0 1,1 0,0 223 77 5 4 134 3 Svíþjóð 1 059,5 2 612 Skinn og húðir, saltað ... 217,3 1 502 Tékkóslóvakía 200,0 519 Bretland 4,7 77 Vestur-Þýzkaland 4 285,3 10 624 Holland 1,3 6 Egyptaland 5,0 12 Tékkóslóvakía 91,7 500 Sildarmjöl 110,0 318 Vestur-Þýzkaland 119,6 919 Finnland 110,0 318 Fiskroð söltuð 545,8 450 Karfamjöl Danmörk 1 377,5 540,5 3 479 1 249 Danmörk Bandaríkin 2,5 543,3 2 448 Holland 200,0 484 Ganilir málmar 3 188,3 1 864 614,3 15,7 1 690 575,3 58,0 328 Vestur-Þýzkaland 39 Bretland 202 Brezkar nýl. í Asíu . .. 7,0 17 Danmörk 2 438,5 1 091 Hvalmjöl írland 174,2 174,2 393 393 Svíþjóð Vestur-Þýzkaland 46,0 70,5 205 38 Hvalkjöt fryst Bretland 1 158,1 1 158,1 3 028 3 028 Köfnunarcfnisáburður .... FrakkJand 3 858,0 3 858,0 4 745 4 745 uu Danmörk Vestur-Þýzkaland 385,6 21,2 15,0 11 315 498 284 Ýmsar vörur Bretland Danmörk 569,9 27.4 134,6 0,7 20.5 2 270 281 485 123 Bandaríkin 349,4 10 533 Færeyjar 6 Gœrur saltaðar 950,8 10 690 Holland 131,7 129 Bretland 148,7 1 631 Svíþjóð 96,9 414 Finnland 733,4 8 154 Vestur-Þýzkaland 79,5 411 Svíþjóð 17,1 372 Bandaríkin 76,8 314 Vestur-Þýzkaland 51,6 533 önnur lönd (7) 1,8 107 Nýir samningar um launakjör verzlunarfólks í Reykjavík. Launakjarasamningum Verzlunarmannafélags Reykjavíkur við sérgreinafélög innan vébanda Sambands smásöluverzlana, Verzlunarráðs Islands og Kaupfélags Reykjavíkur og nágrennis var sagt upp frá 1. apríl s.l. Nyir samningar voru undirritaðir 27. maí með fyrirvara um samþykki viðkomandi félaga, sem nú bggur fyrir. Þá hefur Félag íslenzkra iðnrekenda einnig viðurkennt samningana. — Eins og áður eru samningar þessir um lágmarkskjör fólks við verzlunarstörf, og má geta þess, að undan- farin ár mun talsvert hafa kveðið að því, að greidd vœru hærri laun en samningar ákvæðu. Samkvæmt samningunum, sem gilda frá 1. apríl 1955, greiðist verðlagsuppbót á öll laun eftir kaupgjaldsvísitölu að viðbættum 10 stigum. Yfirleitt var samið um 10% hækkun heildarlauna og grunnlaunum breytt samkvæmt því. Launahækkun aðstoðarfólks á skrifstofum var þó nokkru meiri, eða 12—14%. Enn fremur hækkuðu laun afgreiðslufólks og verzlunarstjóra frá 13,0% upp í 26,7%, miðað við þá samninga, er áður giltu, en þessu starfsfólki mun fremur öðru hafa verið greidd laun umfram ákvæði fyrri samninga.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.