Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.09.1955, Blaðsíða 1

Hagtíðindi - 01.09.1955, Blaðsíða 1
HAGTIÐINDI GEFIN ÚT AF HAGSTOFU ÍSLANDS 40. árgangur Nr. 9 September 1955 Visitala framfærslukostnaðar í Reykjavík í byrjun septembermánaðar 1955. Útgjaldaupphæð Vísitölur kr. 1950 = 100 Marz September Ágúat September Ág. Sept. 1950 1954 1955 1955 1955 1955 Matvörur: Kjöt 2 152,94 3 675,73 3 915,40 3 921,64 182 182 Fiskur 574,69 1 012,88 1 040,67 1 066,05 181 185 Mjólk og feitmeti 2 922,00 4 219,19 4 267,86 4 267,86 146 146 Komvörur 1 072,54 1 790,44 1 912,98 1 912,19 178 178 Garðávextir og aldin 434,31 643,70 575,34 575,19 133 132 Nýlenduvörur 656,71 1 631,29 1 367,74 1 378,99 208 210 Samtals 7 813,19 12 973.23 13 079,99 13 121,92 167 168 Eldsneyti og ljósmeti 670,90 1 361,04 1 591,26 1 596,56 237 238 Fatnaður 2 691,91 5 135,04 5 274,39 5 310,49 196 197 Húsnœði 4 297,02 4 845,60 5 075,31 5 075,31 118 118 Ýmisleg útgjöld 2 216,78 3 855,47 4 082,96 4 124,48 184 186 AHs 17 689,80 28 170,38 29 103,91 29 228,76 165 165 Aðalvísitölur 100 159 165 165 Aðalvísitalan í byrjun september 1955 var 165,2 stig, sem lækkar í 165. I ágústbyrjun var hún 164,5, sem hækkaði í 165. Breytingar í ágúst voru þessar: í matvöruflokknum urðu ýmsar smávægilegar verðhækkanir, sem ollu rúm- lega 0,2 stiga bækkun vísitölunnar, þar af 0,1 stig vegna hækkunar fiskverðs. Ný ýsa bækkaði úr kr. 2,30 í kr. 2,35 á kg og nýr þorskur úr kr. 2,00 I kr. 2,10 á kg, og samsvarandi verðhækkun varð á öðrum fiski og unnum fiskvörum (hér er miðað við fisk, slægðan með haus). í fatnaðarflokknum og flokknum „ýmisleg útgjöld“ urðu verðhækkanir, sem í hvorum flokknum um sig ollu rúmlega 0,2 stiga hækkun vísitölunnar. Var það aðallega hækkun tóbaksverðs, sem ofli breytingunni í síðar nefnda flokknum. — Eldsneytisflokkurinn hækkaði lítillega, en húsnœðisliðurinn er óbreyttur.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.