Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.09.1955, Blaðsíða 1

Hagtíðindi - 01.09.1955, Blaðsíða 1
HAGTIÐINDI GEFIN ÚT AF HAGSTOFU ÍSLANDS 40. árgangur Nr. 9 September 1955 Vísitala framfærslukostnaðar í Keykjavík í byrjun septembermánaðar 1955. Matvörur: Kjöt ............................ Fiskur........................... Mjólk og feitmeti................. K orn viirur ....................... Garðávextir og aldin.............. Nýlenduvörur .................... Samtals Eldsneyti og ljðsmeti ............... Fatnaður .......................... Húsnœði ........................... Ýmisleg útgjöld .................... Alls Aðalvísitölur........................ Útgj aldaupphæð kr. Marz 1950 September 1954 Ágútt 1955 2 152,94 574,69 2 922,00 1 072,54 434,31 656,71 7 813,19 670,90 2 691,91 4 297,02 2 216,78 3 675,73 1 012,88 4 219,19 1 790,44 643,70 1 631,29 12 973.23 1 361,04 5 135,04 4 845,60 3 855,47 17 689,80 28 170,38 100 159 I 3 915,40 1 040,67 4 267,86 1 912,98 575,34 1 367,74 13 079,99 1 591,26 5 274,39 5 075,31 4 082,96 September 1955 3 921,64 1 066,05 4 267,86 1 912,19 575,19 1 378,99 13 121,92 1 596,56 5 310,49 5 075,31 4 124,48 29 103,91 j 29 228,76 165 165 VfiitSlur Marz Ag. I9SS 182 181 146 178 133 208 167 237 196 118 184 165 Sept. 1955 182 185 146 178 132 210 168 238 197 118 186 165 Aðalvísitalan í byrjun september 1955 var 165,2 stig, sem lækkar í 165. í ágústbyrjun var hún 164,5, sem hækkaði í 165. Breytingar í ágúst voru þessar: I matvöruflokknum urðu ýmsar smávægilegar verðhækkanir, sem ollu rúm- lega 0,2 stiga hækkun vísitölunnar, þar af 0,1 stig vegna hækkunar fiskverðs. Ný ýsa hækkaði úr kr. 2,30 í kr. 2,35 á kg og nýr þorskur úr kr. 2,00 í kr. 2,10 á kg, og samsvarandi verðhækkun varð á öðrum fiski og unnum fiskvörum (hér er miðað við fisk, slægðan með haus). I fatnaðarflokknum og fiokknum „ýmisleg útgjöld" urðu verðhækkanir, sem í hvorum flokknum um sig ollu rúmlega 0,2 stiga hækkun vísitölunnar. Var það aðallega hækkun tóbaksverðs, sem olli breytingunni í síðar nefnda flokknum. — Eldsneytisflokkurinn hækkaði lítillega, en húsnœðisliðurinn er óbreyttur.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.