Hagtíðindi

Volume

Hagtíðindi - 01.09.1955, Page 5

Hagtíðindi - 01.09.1955, Page 5
1955 HAGTÍÐINDI 101 Innflutningur Útflutningur 1953 1954 1955 1953 1954 1955 September ................... 90 237 84 101 77 296 73 571 Október ..................... 119 660 88 424 . 66 666 116 719 Nóvember .................... 126 876 85 766 97 192 82 960 Desember .................... 171 289 157 493 79 449 71 876 Jan.—des. 1 111 338 1 130 397 706 254 845 912 Greiðslujöfhuður við útlönd árið 1954. Af tölum þeim, sem birtar eru mánaðarlega um verðmæti innfluttra og útfluttra vara, má sjá vöruskiptajöfnuð landsins við útlönd, en það er mismunur þessara verð- mæta á annan hvorn veginn. Er hann oft kallaður hagstæður, ef verðmæti útfluttu varanna er meiri heldur en hinna innfluttu, en óhagstæður, ef innflutningur fer fram úr útflutningi að verðmæti. Vöruskiptajöfnuðurinn gefur þó ekki fullkomna mynd af viðskiptunum við útlönd. Að vísu er inn- og útflutningur vara langveigamesti þátturinn í þeim, en þar koma líka til greina greiðslur fyrir ýmiss konar þjónustu á báða bóga, og eru þær stundum nefndar duldar greiðslur. Þessar greiðslur eru m. a. vegna ferðalaga, flutninga á vörum og farþegum, trygginga og ýmislegs annars. Þegar upplýsingar eru fengnar um þessar greiðslur auk inn- og útflutnings vara, má sjá greiðslujöfnuð landsins við útlönd, en það er mismunur þessara greiðslna fyrir vörur og þjónustu á báða vegu. Til þessa mismunar hlýtur að svara jafnmikil lækkun eða hækkun skulda við útlönd (eða hækkun eða lækkun erlendra inn- stæðna) að viðbættum gjöfum til eða frá útlöndum eftir því, hvort greiðslujöfn- uðurinn er hagstæður eða óhagstæður, greiðslurnar frá útlöndum hærri eða lægri heldur en greiðslurnar til útlanda. Eftirfarandi yfirht um greiðslujöfnuðinn við útlönd á árinu 1954 hefur Hag- stofan byggt á upplýsingum frá ýmsum fyrirtækjum og opinberum aðiljum. Til samanburðar eru settar tölur fyrir árið á undan, og hefur þeim veruð breytt á stöku stað frá síðasta yíirliti til samræmis við ýtarlegri sundurliðun fyrir árið 1954. Upp- lýsingamar eru víða ófullnægjandi, svo að gera hefur orðið áætlanir á einstökum liðum, og hljóta þær að vera meira eða minna ónákvæmar. A. Vörur og þjónusta. 1953 1954 Gjöld znillj. kr. millj. kr. 1. Innfluttar vörur (f.o.b.), tollafgreiddar........................ 973,7 1 007,0 2. Innfluttar vörur vegna varnarliðsins (f.o.b.) .................... 47,2 59,8 3. Ferða- og dvalarkostnaður erlendis ............................... 19,8 26,0 4. Útgjöld íslenzkra skipa erlendis.................................. 54,7 59,2 5. Greiðslur til skipverja í erlendum gjaldeyri ...................... 7,6 9,5 6. Farmgjöld til erlendra skipa...................................... 62,9 52,0 7. Útgjöld íslenzkra flugvéla erlendis............................... 11,9 22,5 8. Tryggingariðgjöld til útlanda .................................... 44,2 45,4 9. Vextir af skuldum til útlanda ................................... 12,9 15,2 10. Erlendur kostnaður við utanríkisþjónustu .......................... 6,3 7,5 11. Gjöld pósts og sima ............................................... 4,4 4,5 12. Ýmislegt.......................................................... 16,9 19,8 Alls 1 262,5 1 328,4 1953 1954 Tekjur millj- bf- millj. kr. 13. Útfluttar vörur (f.o.b.) ................................ 706,2 845,9 14. Tekjnr af erlendum ferðamönnum.................. ........ 2,8 2/1

x

Hagtíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.