Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.09.1955, Síða 8

Hagtíðindi - 01.09.1955, Síða 8
104 HAGTÍÐINÐI 1955 C. Fjármagnshreyfingar. Megnið af liðnum afborganir af lánum einkaaðilja (1) eru afborganir af lánum vegna flutningaskipa. Lántökur einkaaðilja (8) eru aðallega lán vegna skipakaupa. Lántökur opinberra aðila (11). Hér er um að ræða notkun fjár úr 4 lánum í Evrópugjaldeyri og 2 lánum í dollurum frá Alþjóðabankanum. Eftirfarandi yfirlit sýnir, hvaða ár lánin eru tekin, upphæð þeirra, hve mikið notað var á árinu 1954 og ónotað í árslok (allt í millj. kr.). Alþjóðabankalán: Ár Láns- upphæð Notað 1954 ónotað í árslok 1. Lán vegna Sogs- og Laxárvirkjana 1951 40,0 2,3 - 2. Lán vegna áburðarverksmiðju 1952 13,9 3,7 - 3. Landbúnaðarlán II 1953 22,0 12,7 0,8 4. Lán vegna sendistöðvar 1953 4,1 1,7 U 1. Lán í dollurum: Vegna flugvélarkaupa 1954 4,7 4,7 2. Vegna dráttarbrautar 1954 3.0 3.0 87,7 28,1 1,9 Húsaleiguvísitala fyrir október—desember 1955. Húsaleiguvísitalan, miðað við hækkun viðhaldskostnaðar húsa í Reykjavík 1. september 1955, í samanburði við 1. ársfjórðung 1939, reyndist 228 stig, og gildir sú vísitala fyrir mánuðina október, nóvember og desember 1955. Húsaleiguvísitalan 1. júní 1955, gildandi fyrir mánuðina júlí—september 1955, var 225 stig. Viðhaldskostnaður húsa 1. september 1955, í samanburði við 1. ársfjórðung 1939, reyndist 953, en var 934 1. júní s. 1. Innflutningur nokkurra vörutegunda. Janúar—ágúst 1955. Magnseiningin er tonn fyrir allar vörurnar, nema timbur, sem talið er i þús. ten.feta Jan.—ágúst 1954 Ágúst 1955 Jan.—ágúst 1955 Magn Þús. kr. Magn Þús. kr. Magn Þús. kr. Kornvörur, að mestu til manneldis .. 8 850,6 19 127 í 007,4 í 979 8 627,9 17 421 Fóðurvörur 9 934,0 15 135 771,6 í 090 14 973,0 21 767 Sykur 5 165,5 10 366 447,7 í 053 5 103,1 10 687 Kaffí 781,1 15 518 168,8 3 020 865,5 17 012 Áburður 21 895,7 22 828 15,0 13 9 787,9 10 834 Kol 30 704,8 11 163 7 069,0 3 103 41 845,7 16 958 Salt (almennt) 47 220,7 9 392 2 040,5 573 43 258,5 10 278 Brennsluolía o. fl 117 779,7 46 883 22 308,7 8 882 103 271,9 43 195 Bensín 30 140,9 27 540 8 011,1 7 730 27 280,4 25 667 Smumingsolía 2 354,6 6 766 388,9 1 164 2 008,0 6 222 Sement 32 962,7 10 631 4 794,1 1 744 33 047,9 11 570 Timbur (þús. teningsfet) 1 220,4 33 729 138,2 4 716 804,5 25 008 Jám og stál 11 345,8 32 629 1 659,7 4 855 11 472,9 31 572 Skip 2 815,0 24 359 - - 372,0 5 644

x

Hagtíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.