Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.10.1955, Blaðsíða 1

Hagtíðindi - 01.10.1955, Blaðsíða 1
HAGTIÐINDI GEFIN ÚT AF HAGSTOFU ÍSLANDS 40. árgangur Nr. 10 Október 1955 Vísitala framfærslukostnaðar í Reykjavík í byrjun októbermánaðar 1955. Útgjaldaupphæð kr. VUiliilur Marz 1950 - 100 Marz 1950 Október 1954 September 1955 Október 1955 Sept. 1955 Okt. 1955 Matvörur: Kjöt ............................ 2 152,94 574,69 2 922.00 1 072,54 434,31 656,71 3 799,15 1 035,11 4 237,87 1 789,18 574,27 1 437,69 3 921,64 1 066,05 4 267,86 1 912,19 575,19 1 378,99 4 360,12 1 066,10 4 896,88 1 914,68 583,27 1 392,29 182 185 146 178 132 210 203 186 168 179 134 ?1? Samtals 7 813,19 670,90 2 691,91 4 297,02 2 216,78 12 873.27 1 359,54 5 125,16 4 845,60 3 841,42 13 121,92 1 596,56 5 310,49 5 075,31 4 124,48 14 213,34 1 602,58 5 323,87 5 075,31 4 163,76 168 238 197 118 186 165 182 198 118 189 Alls 17 689,80 100 28 044,99 159 29 228,76 165 30 378,86 172 172 Aðalvísitalan í byrjun október 1955 var 171,7 stig, sem hækkar í 172. í sept- emberbyrjun var bún 165,2 stig, sem lækkaði í 165. Breytingar í septembermán- uði voru þessar: Matvöruflokkurinn hækkaði sem svarar 6,2 vísitölustigum, aðallega vegna hækkunar á verði landbúnaðarafurða. Verð á kindakjöti (súpukjöti) hækkaði með haustverðlagningunni úr kr. 20,50 í kr. 23,35, og verð á saltkjöti úr kr. 21,00 í kr. 23,85 á kg. Þetta, ásamt öðrum hækkunum í kjötliðnum, olli 2,5 stiga hækkun á vísitölunni. Niðurgreiðsla ríkissjóðs á kindakjöti hélzt óbreytt, kr. 0,84 á kg í heildsölu, en það veldur 1 kr. lækkun smásöluverðs. Hækkun á verði mjólkur og mjólkurafurða olli 3,6 stiga hækkun vísitölunnar. Nýmjólk á flöskum hækkaði úr kr. 2,90 í kr. 3,37 á lítra, rjómi í lausu máli úr kr. 25,55 í kr. 28,80 á lítra og mjólkurbússmjðr niðurgreitt úr kr. 30,30 í kr. 38,90 á kg. Aðrar mjólkurafurðir hækkuðu til samræmis. Niðurgreiðsla ríkissjóðs á mjólkurafurðum hélzt óbreytt, kr. 0,98 á hvern lítra sölumjólkur og kr. 18,80 á hvert kg af smjöri í heildsölu. Smásöluverð á kartöflum (1. flokks) hélzt óbreytt, kr. 1,40 á kg. Niðurgreiðsla

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.