Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.10.1955, Blaðsíða 2

Hagtíðindi - 01.10.1955, Blaðsíða 2
110 HAGTlÐINDI 195 5 ríkissjóðs á kartöflum var aukin um þá uppliæð, sem svarar hækkun verðs til fram- leiðenda. Bilið milli niðurgreidds smásöluverðs og þess verðs, er væri, ef niðurgreiðsla ætti sér ekki stað, óx úr kr. 0,90 í kr. 1,50, miðað við kartöflur 1. flokks. — Aðr- ar breytingar í matvöruflokknum ollu 0,1 stigs hækkun á vísitölunni. Smávægileg liækkun varð á eldsneytisflokknum, vegna liækkunar olíuverðs, og fatnaðarflokkurinn hækkaði sem svarar 0,1 vísitölustigi. Yerðhækkanir á flokknum „ýmisleg útgjöldíí ollu 0,2 stiga liækkun á vísitölunni. Húsnœðisliðurinn er óbreyttur. Mannfjöldi á íslandi 1954. Eftirfarandi yfirlit sýnir mannfjöldann á öllu landinu 1. desember 1954 og 1953, samkv. allsherjarspjaldskránni. Talning mannfjöldans fór fram í vélum, en niðurstöður hennar voru lagfærðar í samræmi við breytingar á staðsetningu manna, sem vitneskja fékkst um, eftir að skrár voru gerðar í janúar 1955. Kaupstaðir: 1953 1954 Sýslur: 1953 1954 Reykjavík 60 124 62 035 Barðastrandarsýsla 2 655 2 623 Hafnarfjörður 5 473 5 712 Vestur-ísafjarðarsýsla ... 1 853 1 817 Keflavík 2 958 3 452 Norður-ísafjarðarsýsla .. 1 894 1 846 Akranes 2 921 3 135 Strandasýsla 1 806 1 756 ísafjörður 2 729 2 711 Vestur-Húnavatnssýsla .. 1 350 1 345 Sauðárkrókur 1 056 1 061 Austur-Húnavatnssýsla . 2 255 2 263 Siglufjörður 2 875 2 806 Skagafjarðarsýsla 2 748 2 714 Ólafsfjörður 933 922 Eyjafjarðarsýsla 4 439 4 395 Akureyri 7 400 7 518 Suður-Þingeyjarsýsla ... 2 783 2 760 Húsavík 1 332 1 349 Norður-Þingeyjarsýsla .. 1 911 1 924 Seyðisfjörður 749 728 Norður-Múlasýsla 2 469 2 477 Neskaupstaður 1 317 1 327 Suður-Múlasýsla 4 229 4 158 Vestmannaeyjar 3 986 4 070 Austur-Skaftafellssýsla .. 1 181 1 202 Vestur-Skaftafellssýsla .. 1 445 1 445 Samtals 93 853 96 826 Rangárvallasýsla 3 008 3 017 Sýslur: Árnessýsla 6 145 6 229 Gullbr.- og Kjósarsýsla 8 759 9 583 Borgarfjarðarsýsla ... 1 433 1 404 Samtals 58 653 59 207 Mýrasýsla 1 813 1 789 Snœfellsnessýsla 3 298 3 311 AJls á öllu landinu 152 506 156 033 Dalasýsla 1 179 1 149 í yfirlitinu um mannfjöldann 1. des. 1953 í nóvemberblaði Hagtíðinda 1954 voru 172 einstaklingar, sem hafði ekki verið unnt að skipa í ákveðið umdæmi. Hefur þeim nú verið jafnað á umdæmi eftir ákveðnum rcglum. Skipting mannfjöldans á kyn var sem liér segir 1. des. 1953 og 1954: 1953 1954 Karlar Konur Alls Karlar Konur Alls Reykjavík .............................. 29 054 31 070 60 124 30 023 32 012 62 035 Aðrir kaupstaðir ....................... 16 899 16 830 33 729 17 465 17 326 34 791 Svslur ................................. 30 752 27 901 58 653 31 070 28 137 59 207 Alls 76 705 75 801 152 506 78 558 77 475 156 033 Mannfjöldi kauptúna og þorpa með 300 íbúum og þar yfir hefur verið þessi: 1953 1954 584 603 753 764 1953 1954 302 310 786 797 Grindavík2) Sandgerði2) Hofsðs1) Dalvík2).

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.