Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.10.1955, Blaðsíða 3

Hagtíðindi - 01.10.1955, Blaðsíða 3
1955 HAGTÍÐINDI U1 1953 1954 ] 953 1954 Njarðvíkur1) 799 877 Hrísey1) 329 304 Kópavogur2) 2 688 3 249 Glerárþorp3) 531 560 Seltjamarnes1) 841 895 Raufarhöfn1) 393 391 Borgarnes2) 771 771 Þórshöfn1) 411 417 Hellissandur3) 328 329 Vopnafjörður3) 311 316 Ólafsvík1) 531 550 Eskifjörður1) 704 700 Stykkishólmur2) 871 869 Búðareyri í Keyðarfirði3) .. 434 437 Patreksfjörður1) 861 845 Búðir í Fáskrúðsfirði2) .... 586 566 Bíldudalur3) 384 391 Djúpivogur2) 310 301 Þingeyri3) 322 318 Höfn í Hornafirði1) 459 471 Flateyri2) 493 478 Vík í Mýrdal3) 325 335 Suðureyri3) 348 339 Stokkseyri3) 418 435 Bolungarvík3) 677 685 Eyrarbakki1) 527 505 Hnífsdalur3) 291 282 Selfoss1) 1 151 1 253 Hólmavík2) 418 440 Hveragerði1) 565 525 Hvammstangi2) 298 305 Blönduós1) 482 520 Samtals 21 863 22 681 Skagaströnd2) 581 548 Njarðvíkurhreppur og Seltjarnarneshreppur hafa hingað til verið taldir sveit- arhreppar, en eru héðan í frá í flokki kauptúna. Hofsós hefur verið í flokki minni kauptúna, en íbúatala þess fór upp fyrir 300 árið 1953, og verður það framvegis talið með stærri kauptúnum. Þeir staðir, sem merktir eru 1), eru hreinir kauptúnahreppar í þeim skiln- ingi, að ekki telst vera um að ræða neitt dreifbýli í viðkomandi hreppum. Mann- fjöldatala kauptúnsins og hreppsins, sem það er í, er m. ö. o. ein og hin sama. Fyrir þá staði, sem merktir eru 2), hefur Hagstofan til skamms tíma gefið upp lægri fólkstölu en í viðkomandi hreppum, en því var hætt, vegna þess að dreifbýlið var komið niður fyrir 10% af fólkstölu hreppsins í lieild. Hreppar, sem hafa orðið til við skiptingu hrepps í því skyni, að kauptún yrði sérstakt umdæmi, eru líka merktir 2), og sama gildir um þá staði, sem svo er háttað um, að erfitt er að greina dreif- býlið frá kauptúninu (t.d. Miðneshreppur með Sandgerði). — Staðir merktir 3) eru í hreppum með verulegu dreifbýli, sem hefur verið dregið frá íbúatölunni, til þess að fá fram íbúatölu hins eiginlega kauptúns. — Athygli er vakin á því, að kauptún og þorp, sem einu sinni liafa náð íbúatölu 300, eru eftirleiðis talin þar í flokki, þó að liún fari aftur niður fyrir 300. Þegar íbúatala kauptúna með meira en 300 manns er dregin frá mannfjölda í sýslum, þá kemur fram íbúatala sveitanna ásamt kauptúnum og þorpum með færri en 300 íbúa. Þessi íbúatala var 36 790 1953 og 36 526 1954. Sé til viðbótar dregin frá íbúatala 18 þorpa með færri íbúa en 300, en liún var 2 312 1953 og 2 291 1954, þá kemur fram íbúatala sveitanna: 34 478 1953 og 34 235 1954. En hér skiptir nokkuð í tvö horn hvaðsnertirbrcytingarí einstökumlandslilutumeinsogfram kem- ur, þegar Gullbringu- og Kjósarsýsla er borin saman við aðrar sýslur. íbúatala hennar, að undanskildum Grindavíkurhr., Miðneshr., Njarðvíkurhr., Kópavogshr. og Seltjarnarneshr., sem eru kauptún, var 3 094 1953 og 3 195 1954. Hækkunin er 101, en lækkun íbúatölu sveitum í heild frá 1953 til 1954 var 243, samkvæmt ofan greindu. íbúatala í sveitum í öllum öðrum sýslum en Gullbringu- og Kjósarsýslu liefur þannig lækkað um 344 manns frá 1953 til 1954, eða úr 31 384 í 31 040. Að öðru leyti vísast tfl greinargerðar um lijónavígslur, fæðingar og mann- dauða árið 1954 á öðrum stað í þessu blaði Hagtíðinda.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.