Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.10.1955, Blaðsíða 6

Hagtíðindi - 01.10.1955, Blaðsíða 6
114 HAGTlÐINDI 1955 A. Fjölgun A B, þ. e. Fjölgun skv. skv. B. Fœddir aðllutt umfram manntali (A) í °/00 manntali umfram dána brottflutt af meðalmannfj. 1950 3 251 2 971 + 280 22,8 1951 2 247 2 854 + 607 15,5 1952 2 398 2 993 + 595 16,2 1953 3 568 3 205 + 363 23,7 1954 3 527 3 243 + 284 22,9 Samkvæmt þessu liafa á árinu 1954 284 manns flutzt til landsins umfrarn þá, sem flutzt hafa frá því, en þessi tala er ekki áreiðanleg ýmissa hluta vegna. Heildarfólksfjölgunin 1954 nam samkvæmt ofangreindu 22,9 af þúsundi, miðað við mannfjölda samkvæmt allsherjarspjaldskránni 1. des. 1953 og 1954. Eru allmiklar sveiflur á þessu hlutfalli, og stafar það af því, að mismunur aðflutts og brottflutts fólks er mjög ójafn frá ári til árs. Auk þess verður að hafa það í huga, að tölur fæðinga og mannsláta eru miðaðar við almanaksárið, en íbúatalan hefur nánast vcrið miðuð við haust hvers árs, og frá og með 1953, er allsherjarspjald- skráin kom til sögunnar, er hún miðuð við 1. desember. Hlýzt af þessu nokkurt ósamræmi, en það ætti þó ekki að skipta verulegu máli. Tölurnar fyrir 1954 í þessari grein eru ekki endanlegar, en af tölum fyrri ára eiga sennilega aðeins fæðingatölur eftir að breytast. Athygli er vakin á því, að margar tölur fyrir árin 1951—1953, sem liér eru birtar, eru aðrar en þær, sem kom- ið liafa áður í Hagtíðindum, og stafar það af fvllri skýrslum og endurskoðun talna. Innflutningur nokkurra vörutegunda. Janúar—sept. 1955. Magnseiningin Jan.—sept. 1954 September 1955 Jan.—scpt. 1955 er tonn fyrir allar vörurnar, nema timbur, aem talið er í þúi. ten.feta Magn Þúa. kr. Magn Þús. kr. Magn Þúi. kr. Komvörur, að mestu til manneldis .. 9 280,2 20 013 756,4 1 672 9 384,3 19 093 Fóðurvörur 10 150,7 15 479 591,5 840 15 564,5 22 607 Sykur 5 202,4 10 447 - - 5 103,1 10 687 Kaffi 790,2 15 782 67,5 1 178 933,0 18 190 Áburður 21 895,7 22 828 0,3 2 9 788,2 10 836 Kol 31 525,7 11 592 23,4 19 41 869,1 16 977 Salt (almennt)1) 49 005,1 9 828 3 969,8 1 026 46 093,3 11 304 Brennsluoiía o. fl 130 319,9 53 277 2 595,5 1 285 105 867,4 44 480 Bensín 35 253,8 30 849 990,0 679 28 270,4 26 346 Smurningsolía 2 818,9 8 080 125,4 416 2 133,4 6 638 Sement 45 522,9 14 582 17 030,5 5 578 50 078,4 17 148 Timbur (þús. teningsfet) 1 443,2 39 981 370,5 10 335 1 175,0 35 343 Jám og stál 13 377,6 38 131 1 443,1 4 377 12 916,0 35 949 Skip 2 815,0 24 359 - - 372,0 5 644 1) Innflutt saltmagn jan.—júlí og jan.—ágúst 1955 samkv. áður birtum tölum lækkar um 1135 tonn og er ofangreind tala fyrir saltinnflutninginn í jan.—sept. 1955 þar af leiðandi 1135 tonnum lægri en fæst, cf innflutnings- magn septembermánaðar er lagt við þá tölu, sem birt var í síðasta blaði Hagtíðinda. Frá Hagstofunni. Verzlunarskýrslur 1953 eru nýkomnar út á prenti. Bókin kostar kr. 17,00 og er send áskrifendum gegn póstkröfu, sem þeir eru beðnir um að innleysa sem fyrst. Áskriftargjald Haglíðinda er kr. 15,00 árgangurinn. Áskrifendur ritsins fá póst- kröfu fyrir áskriftargjaldinu, og eru þeir vinsamlega minntir á að greiða hana.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.