Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.11.1955, Blaðsíða 1

Hagtíðindi - 01.11.1955, Blaðsíða 1
HAGT1"ÐINDI GEFIN ÚT AF HAGSTOFU ÍSLANDS 40. árgangur Nr. 11 Nóvember 1955 Vísitala framfærslukostnaðar í Reykjavik í byrjun nóvembermánaðar 1955. Matvörur: Kjöt ............................ Fisknr........................... Mjólk og feitmeti................. Kornvörur ....................... Garðávextir og aldin.............. Nýlenduvörur .................... Samtals Eldsneyti og ljósmeti ............... Fatnaður.......................... Húsnæði ........................... Ýmisleg útgjöld .................... Alis Aðalvísitölur........................ Útgjaldaupphæð kr. Marz Nóvember 1950 1954 Október 1955 Nóvember 1955 2 152,94 574,69 2 922,00 1 072,54 434,31 656,71 7 813,19 670,90 2 691,91 4 297,02 2 216,78 3 813,32 1 035,15 4 237,87 1 799,37 574,76 1 435,05 12 895,52 1 508,72 5 120,10 4 845,60 3 838,90 17 689,80 I 28 208,84 100 159 4 360,12 1 066,10 4 896,88 1 914,68 583,27 1 392,29 14 213,34 1 602,58 5 323,87 5 075,31 4 163,76 30 378,86 172 4 404,37 1 066,10 4 896,88 1 914,67 583,04 1 399,34 14 264,40 1 602,58 5 355,12 5 075,31 4 318,76 30 616,17 173 Viaiielur Miiij 1950 = 100 Okt.] Nóv. 1955 1955 203 186 168 179 134 212 182 239 198 118 189 172 205 186 168 179 134 213 183 239 199 118 195 173 Aðalvísitalan í byrjun nóvember 1955 var 173,1 stig, sem lækkar í 173. í október- byrjun var hún 171,7 stig, sem hækkaði í 172. Breytingar í októbermánuði voru þessar: MatvBruflokkurínn hækkaði sem svarar 0,3 vísitölustigum. Stafaði það m. a. af verðhækkun hangikjöts, sem var ekki verðlagt til samræmis við haustverðlagn- ingu 1955 fyrr en í október. Þá varð og 10 au. hækkun á kg af nýju og söltuðu kinda- kjöti, vegna geymslukostnaðar. Fatnaðarflokkurinn hækkaði sem svarar 0,2 vísitölustigum og fiokkurinn „ýmis- leg útgjöld" sem svarar 0,9 stigum, og stafaði sú hækkun nær eingöngu af hækkun á sjúkrasamlagsgjöldum í Reykjavík. Eldsneytisflokkurinn og húsnœðisliðurinn eru óbreyttir. Kaupgjaldsvísitalan fyrir mánuðina des. 1955—feb. 1956 er 161 stig, en verð- lagsuppbót er greidd samkvæmt kaupgjaldsvísitölu að við bættum 10 stigum, eða eftir vísitölu 171 frá 1. desember 1955. Aður hefur verið skýrt frá reglum þeim, sem gilda um greiðslu verðlagsuppbótar á laun, sbr. maíblað Hagtíðinda 1955 og júní- blað sama árgangs. Bil það, sem er á milli framfærsluvísitölu og kaupgjaldsvísitölu, nemur 12,21 stigi frá hausti 1955, en var 10,44 stig frá hausti 1954.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.