Hagtíðindi

Volume

Hagtíðindi - 01.11.1955, Page 1

Hagtíðindi - 01.11.1955, Page 1
HAGTlÐINDI GEFIN CT AF HAGSTOFU ÍSLANDS 40. árgangur Nr. 11 Nóvember 1955 Vísitala framfærslukostnaðar í Reykjavík í byrjun nóvembermánaðar 1955. Útg j aldaupphæð Vbitðlur kr. 1950 » 100 Marz Nóvember Október Nóvember Okt.j Nóv. 1950 1954 1955 1955 1955 1 1955 Matvörur: Kjöt 2 152,94 3 813,32 4 360,12 4 404,37 203 205 Fiskur 574,69 1 035,15 1 066,10 1 066,10 186 186 Mjólk og feitmeti 2 922,00 4 237,87 4 896,88 4 896,88 168 168 Komvörur 1 072,54 1 799,37 1 914,68 1 914,67 179 179 Garðávextir og aldin 434,31 574,76 583,27 583,04 134 134 Nýlenduvörur 656,71 1 435,05 1 392,29 1 399,34 212 213 Samtals 7 813,19 12 895,52 14 213,34 14 264,40 182 183 Eldsneyti og ljósmeti 670,90 1 508,72 1 602,58 1 602,58 239 239 Fatnaður 2 691,91 5 120,10 5 323,87 5 355,12 198 199 Húsnœði 4 297,02 4 845,60 5 075,31 5 075,31 118 118 Vmisleg útgjöld 2 216,78 3 838,90 4 163,76 4 318,76 189 195 Alls 17 689,80 28 208,84 30 378,86 30 616,17 172 173 Aðalvísitölur 100 159 172 173 Aðalvísitalan í byrjun nóvember 1955 var 173,1 stig, sem lækkar í 173. í október- byrjun var hún 171,7 stig, sem hækkaði í 172. Breytingar í októbermánuði voru þessar: Matvöruflokkurinn bækkaði sem svarar 0,3 vísitölustigum. Stafaði það m. a. af verðhækkun hangikjöts, sem var ekki verðlagt til samræmis við haustverðlagn- ingu 1955 fyrr en í október. Þá varð og 10 au. hækkun á kg af nýju og söltuðu kinda- kjöti, vegna geymslukostnaðar. Fatnaðarflokkurinn hækkaði sem svarar 0,2 vísitölustigum og flokkurinn „ýmis- leg útgjöld“ sem svarar 0,9 stigum, og stafaði sú hækkun nær eingöngu af hækkun á sjúkrasamlagsgjöldum í Reykjavík. Eldsneytisflokkurinn og húsnœðisliðurinn eru óbreyttir. Kaupgjaldsvisitalan fyrir mánuðina des. 1955—feb. 1956 er 161 stig, en verð- lagsuppbót er greidd samkvæmt kaupgjaldsvísitölu að við bættum 10 stigum, eða eftir vísitölu 171 frá 1. desember 1955. Áður hefur verið skýrt frá reglum þeim, sem gilda um greiðslu verðlagsuppbótar á laun, sbr. maíblað Hagtíðinda 1955 og júní- blað sama árgangs. Bil það, sem er á milli framfærsluvísitölu og kaupgjaldsvísitölu, nemur 12,21 stigi frá hausti 1955, en var 10,44 stig frá hausti 1954.

x

Hagtíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.