Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.12.1955, Blaðsíða 1

Hagtíðindi - 01.12.1955, Blaðsíða 1
HAGTÍÐINDI GEFIN tJT AF HAGSTOFU ÍSLANDS 40. árgangur Nr. 12 Desember 1955 Vísitala framfærslukostnaðar í Reykjavík í byrjun desember 1955. Matvörur: KjBt ............................ Fiskur........................... Mjólk og feitmeti................. Komvðrur ....................... Garðávextir og aldin.............. Nýlenduvörur .................... Samtals Eldsneyti og ljósmeti ............... Fatnaður .......................... Húsnæði ........................... Ýmisleg útgjðld .................... Alls Aðalvíaitðlur........................ Tjtgj aldaupphæð kr. Marz 1950 I Desember 1954 Nóvember 1955 Ðesember 1955 2 152,94 574,69 2 922,00 1 072,54 434,31 656,71 7 813,19 670,90 2 691,91 4 297,02 2 216,78 100 3 857,05 4 404,37 1 035,15 1 066,10 4 241,87 4 896,88 1 801,82 1 914,67 577,53 583,04 1 445,17 1 399,34 12 958,59 14 264,40 1 508,72 1 602,58 5 113,88 5 355,12 4 845,60 5 075,31 3 844,39 4 318,76 30 616,17 28 271,18 160 173 4 419,74 1 066,11 4 896,88 1 920,81 584,07 1 421,58 14 309,19 1 641,50 5 406,32 5 075,31 4 347,25 30 779,57 174 Viiitalur Marz 1950 = 100 N6v. j De». 1955 1955 I 205 186 168 179 134 213 183 239 199 118 195 173 205 186 168 179 135 217 183 245 201 118 196 174 Aðalvísitalan í byrjun desember 1955 var 174,0 stig. 1 nóvemberbyrjun var hún 173,1 stig, sem lækkaði í 173. Breytingar í nóvembermánuði voru þessar: MatvöruflokkuTÍnn bækkaði sem svarar tæpum 0,3 vísitölustigum. Stafaði það aðallega af verðhækkun á kjöti og kaffibæti. Nýtt og saltað kindakjöt hækkaði um 10 aura á kg vegna geymslukostnaðar. Eldsneytisflokkurinn hækkaði sem svarar rúmum 0,2 vísitölustigum vegna verðhækkunar á kolum og olíu. Verð á kolum, heimkeyrðum, hækkaði úr kr. 61,00 í kr. 67,00 á 100 kg (við kaup á 250 kg eða meira magni er verðið 660 kr. tonnið heimkeyrt). Verðhækkanir í fatnaðarflokkn- um ollu 0,3 stiga hækkun vísitölunnar, og verðhækkanir í flokknum „ýmisleg út- gjöld" 0,1 stigs hækkun hennar. — Húsnœðisliðurinn er óbreyttur. Húsaleiguvísitala fyrir janúar—marz 1956. Húsaleiguvísitalan, miðað við bækkun viðhaldskostnaðar húsa í Reykjavík 1. desember 1955, í samanburði við 1. ársfjórðung 1939, reyndist 231 stig, og gildir sú vísitala fyrir mánuðina janúar, febrúar og marz 1956. Húsaleiguvísitalan 1. sept- ember 1955, gOdandi fyrir mánuðina október—desember 1955, var 228 stig. Vísitala viðhaldskostnaðar húsa 1. desember 1955, í samanburði við 1. árs- fjórðung 1939, reyndist 976, en var 953 1. september s. 1.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.