Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.01.1958, Blaðsíða 13

Hagtíðindi - 01.01.1958, Blaðsíða 13
1958 HAGTÍ ÐINDI 9 Skipastóll landsins haustið 1957. Eftirfarandi tafla um skipastól landsins í október 1957 er gerð eftir útdrætti úr skipaskránni, sem birt er í Sjómannaalmanakinu fyrir 1958. Gufuskip Mótorskip Samtals Lestir Lestir Lestir Lestir Lestir Lestir Stœrð 1 alo brúttó nettó 1 ala brúttó nettó Talo brúttó nettó 5000 lestir og meira ... _ í 11 488 6 610 í 11 488 6 610 2000—4999 Iestir - - - 7 21 348 12 240 7 21 348 12 240 1000—1999 - - - - 7 10 177 5 238 7 10 177 5 238 500— 999 - 35 23 520 8 598 15 10 689 4 532 50 34 209 13 130 100— 499 - 8 1 886 647 57 9 368 4 096 65 11 254 4 743 50— 99 - - - - 189 11 988 4 502 189 11 988 4 502 30— 49 - - - - 111 4 388 1 618 111 4 388 1 618 12— 29 - - - - 176 3 325 1 459 176 3 325 1 459 Samtals yfir 12 lestir .. 43 25 406 9 245 563 82 771 40 295 606 108 177 49 540 Undir 12 lestum - - - 123 857 466 123 857 466 AUs 1957 43 25 406 9 245 686 83 628 40 761 729 109 034 50 006 1956 46 28 055 10 640 671 81 696 40 118 717 109 751 50 758 1955 53 30 091 11 644 633 67 884 32 825 686 97 975 44 469 Skipin skiptast þannig eftir notkun: Gufuskip Mótorskip Samtals Notkun Tala Lestir brúttó Tala Lestir brúttó Tala Lestir brúttó Botnvörpuskip 36 23 602 6 3 931 42 27 533 önnur fiskiskip yfir 100 lestir 5 1 407 46 6 453 51 7 860 Fiskiskip 30—99 lestir - - 296 16 170 296 16 170 — undir 30 lestum - 291 4 083 291 4 083 Fiskiskip alls 41 25 009 639 30 637 680 55 646 Farþegaskip _ - 5 7 089 • 5 7 089 Vöruflutningaskip - 19 29 463 19 29 463 Olíuflutningaskip - - 4 13 878 4 13 878 Feriur - - 2 502 2 502 Varð- og björgunarskip - - 7 1 730 7 1 730 Dráttarskip 1 111 2 193 3 304 Dýpkunarskip 1 286 - - 1 286 önnur skip 8 136 8 136 Samtals 43 25 406 686 83 628 729 109 034 Skipum befur f jölgað um 12 frá árinu á undan, en brúttólestatalan liefur lækk- að um 717 lestir. Frá bausti 1956 til hausts 1957 voru 15 skip tekin af skipaskrá, að rúmlesta- tölu 3 155 lcstir brúttó. Þar af voru tvö seld úr landi, farþegaskipið Brúarfoss, 1 579 lestir, og fiskiskipið Eldborg, 280 lestir. Togarinn Goðanes, 655 lestir, fórst á árinu.' Togarann Venus, 415 lestir, og fiskiskipið Vaðgeir, 83 lestir, rak á land. Hin skipin fórust eða eyðilögðust á annan hátt. Frá 1956 til 1957 bættust við 27 skip, samtals 2 453 lestir brúttó. Stærst þeirra voru vöruflutniugaskipið Askja, 500 lestir, togarinn Gerpir, 804 lestir, og fiski- skipið Guðmundur Þórðarson, 209 lestir. Eru þar með upp talin skip stærri en

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.