Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.01.1958, Blaðsíða 16

Hagtíðindi - 01.01.1958, Blaðsíða 16
12 HAGTlÐINDI 1958 Með sömu auglýsingu var ákveðin niðurgreiðsla heildsöluverðs á nýjum þorski og ýsu, þegar selt er til neyzlu innanlands, cn þær vörur höfðu ekki verið greiddar niður áður. Niðurgreiðela þessi, sem gildir frá ársbyrjun 1957, nemur kr. 0,32 á kg af ýsu og kr. 0,25 á kg af þorski, miðað við slægðan fisk með haus. Hér fer á eftir yfirlit um útgjöld ríkissjóðs til niðurgreiðslu á verði neyzluvara 1950 —1956, samkvæmt ríkisreikningunum (í þús. króna). Þess skal getið, að útgjöld til greiðslu kjötstyrksinb svo nefnda, er felldur var niður í marz 1950, eru ekki meðtalin. 1950 1951 1952 1953 1954 1955 1956 Kindakjöt ............................. 7 003 3 010 2 143 3 478 2 492 3 299 5 918 Nýmjólk................................ 6 850 8 537 8 670 21 746 26 765 29 679 34 428 Smjör ................................. 3 264 2 507 6 522 11 396 10 314 10 127 10 433 Aðrar mjólkurafurðir ...................... - - - — — — 2 733 Smjörlíki ............................. 7 072 7 315 7 121 6 739 7 103 7 302 7 665 Kartöflur .............................. 426 662 840 • 4 357 2 856 2 826 4 338 Saltfiskur............................... 574 683 808 842 891 1 051 1 090 Kaffi...................................... - - - - 1 867 2 6 Samtals 25 189 22 714 26 104 48 558 52 288 54 286 66 611 Gera má ráð fyrir, að útgjöld ríkissjóðs til niðurgreiðslu á verði neyzluvara á árinu 1957 verði 95—100 millj. kr. Hagstofan hefir gert áœllun um útgjöld ríkissjóðs til ársniðurgreiðslu neyzlu- vara, miðað við áætlað neyzlumagn á árinu 1958 og við það, að niðurgreiðsla á vörueiningu haldist óbreytt frá því, sem var 1. október s. 1. að öðru leyti en því, að greiddur verði niður geymslukostnaður á kjöti og kartöflum. Vegna hans er gert ráð fyrir, að niðurgreiðsla á kjöti hækki mánaðarlega um 10 aura á kg á tíma- bilinu nóv. 1957—sept. 1958, og að niðurgreiðsla á kartöflum liækki um 16 au. á kg 1. des. 1957 og aftur 1. febr. 1958. Niðurstöður áætlunarinnar eru þessar (í þús. kr.). Kindakjöt, 5 500 tonn ............................... 25 080 Nýmjólk frá mjólkurbúum, 30 000 þús. Itr ............ 45 600 Rjómi, 900 þús. ltr.................................. 2 925 Smjör, full niðurgreiðsla á skömmtuðu magni, sem áætl- að er 570 tonn, minni niðurgreiðsla á umframneyzlu, 200 tonn, alls 770 tonn............................ 16 216 Skyr, 1 800 tonn .................................... 1 170 Mjólkurostur, 460 tonn .............................. 1 930 Mysuostur. 50 tonn................................... 95 Kartöflur, 80 000 tunnur............................. 13 500 Smjörlíki, 1 600 tonn ............................... 7 728 Saltfiskur, 890 tonn ................................ 1 980 Nýr fiskur (þorskur og ýsa) ......................... 1 600 Niðurgreiðsla mjólkur, sem framleiðendur selja beint til neytenda, enn fremur niðurgreiðsla niðursoðinnar mjólkur, mjólkurdufts o. fl.......................... 5 000 Alls 122 824 Miðað við þær forsendur, sem áætlun þessi byggist á, verður lœkkun fram- fœrsluvísitölunnar á umrœddu 12 mánaða tímabili vegna niðurgreiðslu mest um 22,4 stig og minnst um 20,9 stig, og vegið meðaltal lækkunarinnar er 21,3 stig. Kostn- aður við að greiða niður vísitöluna á því ári er því um 5,8 millj. kr. á hvert vísitölu- stig að meðaltali, en hann er mjög misjafnlega hár fyrir hinar einstöku vörutegundir. Ríkisprentsmiðjan Gutenberg.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.