Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.02.1958, Blaðsíða 1

Hagtíðindi - 01.02.1958, Blaðsíða 1
HAGTlÐINDI GEFIN ÚT AF HAGSTOFU ÍSLANDS 43. árgangur Nr. 2 Febrúar 1958 Vísitala firamfærslukostnaðar í Reykjavík í byrjun febrúarmánaðar 1958. Matvörur: Kjöt............................. Fiskur ........................... Mjólk og feitmeti ................. Kornvörur........................ Garðávextir og aldin .............. Nýlenduvörur..................... Samtals Eldsneyti og ljósmeti................ Fatnaður........................... Húsnœði ........................... Ýmisleg útgjöld..................... Alls Aðalvlsitölur ........................ Útgjaldaupphæð kr. Marz 1950 2 152,94 574,69 2 922,00 1 072,54 434,31 656,71 Febrúar 1957 Janúar 1958 7 813,19 670,90 2 691,91 4 297,02 2 216,78 17 689,80 100 4 549,75 1 082,80 4 979,94 2 160,30 606,91 1 635,54 15 015,24 1 709,47 5 897,14 5 301,44 5 016,19 32 939,48 186 I 4 597,55 1 182,75 4 971,64 2 262,98 620,64 1 746,05 15 381,61 1 683,80 6 144,51 5 358,12 5 174,96 33 743,00 191 Febrúar 1958 4 597,55 1 182,75 4 971,64 2 264,15 624,42 1 743,88 15 384,39 1 683,80 6 147,70 5 358,12 5 173,44 33 747,45 191 Vbillilur Marz Jan. 1958 Febr. 1958 214 206 170 211 143 266 197 251 228 125 233 191 214 206 170 211 144 266 197 251 228 125 233 191 Aðalvísitalan í byrjun febrúar 1958 var 190,8 stig, sem hækkar í 191 stig. I janúarbyrjun var hún 190,7 stig, sem hækkaði í 191 stig. Breytingar í janúar- mánuði voru fáar og mjög smávægilegar. Á tímabilinu 1. marz til 31. maí 1958 skal greiða verðlagsuppbót á laun sam- kvæmt vísitölu 183, og er það sama kaupgreiðsluvísitala og gilti í desember 1957 til febrúarloka 1958. Til frekari vitneskju vísast til greinar í desemberblaði Hag- tíðinda 1956, þar sem gerð er grein fyrir þeim ákvæðum, sem gilt hafa um greiðslu verðlagsuppbótar frá ársbyrjun 1957.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.