Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.02.1958, Blaðsíða 1

Hagtíðindi - 01.02.1958, Blaðsíða 1
HAGTÍÐIND GEFIN ÚT AF HAGSTOFU ÍSLANDS 43. árgangur Nr. 2 F e b r ú a r 1958 I Vísitala framfærslukostnaðar í Reykjavík í byrjun febrúarmánaðar 1958. Útgjaldaupphæð Vísittflur kr. 1950 ~ 100 Marz Febrúar Janúar Febrúar Jan. Febr. 1950 1957 1958 1958 1958 1958 Matvörur: Kjöt 2 152,94 4 549,75 4 597,55 4 597,55 214 214 Fiskur 574,69 1 082,80 1 182,75 1 182,75 206 206 Mjólk og feitmeti 2 922,00 4 979,94 4 971,64 4 971,64 170 170 Komvörur 1 072,54 2 160,30 2 262,98 2 264,15 211 211 Garðávextir og aldin 434,31 606,91 620,64 624,42 143 144 Nýlenduvörur 656,71 1 635,54 1 746,05 1 743,88 266 266 Samtals 7 813,19 15 015,24 15 381,61 15 384,39 197 197 Eldsneyti og ljósmeti 670,90 1 709,47 1 683,80 1 683,80 251 251 Fatnaður 2 691,91 5 897,14 6 144,51 6 147,70 228 228 Húsnœði 4 297,02 5 301,44 5 358,12 5 358,12 125 125 ÝmÍBleg útgjöld 2 216,78 5 016,19 5 174,96 5 173,44 233 233 Alls 17 689,80 32 939,48 33 743,00 33 747,45 191 191 Aðalvtsitölur 100 186 191 191 Aðalvísitalan í byrjun febrúar 1958 var 190,8 stig, sem hækkar í 191 stig. í janúarbyrjun var hún 190,7 stig, sem liækkaði í 191 stig. Breytingar í janúar- mánuði voru fáar og mjög smávægilegar. Á tímabilinu 1. marz til 31. maí 1958 skal greiða verðlagsuppbót á laun sam- kvœmt vísitölu 183, og er það sama kaupgreiðsluvísitala og gilti í desember 1957 til febrúarloka 1958. Til frekari vitneskju vísast til greinar í desemberblaði Hag- tíðinda 1956, þar sem gerð er grein fyrir þeim ákvæðum, sem gilt hafa um greiðslu verðlagsuppbótar frá ársbyrjun 1957.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.