Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.02.1958, Blaðsíða 3

Hagtíðindi - 01.02.1958, Blaðsíða 3
. 1958 HAGTÍÐINDI 15 Hlutfallslcg skipting. ísland Bretland ■ö tA a > - E m Sr n r- Frakkland eð 5> ■3 n Holland ö •X ■£ ,J2 4) '2 u S8 C Uh Q o1 Noregur «o r° > cn < Ji “ B-J © 1942 97,2 2,8 100,0 1943 97,6 2,4 - - - - - - - 100,0 1944 97,7 2,3 - - - - - - - 100,0 1945 96,7 3,2 - - — 0,1 - - - 100,0 1946 74,6 16,0 8,7 - 0,6 - - 0,1 - 100,0 1947 76,4 20,7 - 0,5 2,4 - - 0,0 - 100,0 1948 68,1 22,4 7,2 0,5 1,5 0,2 0,1 0,0 0,0 100,0 1949 61,4 22,7 13,7 0,3 1,7 - 0,1 0,0 0,1 100,0 1950 52,4 25,3 19,8 0,0 1,6 0,4 0,3 0,2 0,0 100,0 1951 49,9 24,7 22,1 0,1 2,3 0,1 0,2 0,6 - 100,0 1952 48,7 20,6 25,1 - 2,5 0,1 2,3 0,7 - 100,0 1953 41,9 27,8 25,0 - 2,3 - 2,1 0,9 - 100,0 1954 44,1 26,6 24,2 - 2,3 0,0 1,9 0,9 0,0 100,0 1955 48,5 24,3 20,6 — 3,3 2,4 0,9 ~ 100,0 aftur hér við land árið 1945, en í smáurn stíl. Eftir það hafa þeir sótt veiðar hingað fastast allra þjóða, en veiði Skotanna hefur ekki vaxið verulega frá því, er var í stríðinu. Það eitt hamlaði veiði Breta hér við land fyrst eftir stríðið, að fiskifloti þeirra var þá mjög úr sér genginn, og þótti helzt til þess hœfur, að sækja sjó hið næsta landinu, á Norðursjó og írlandshafi, en á þau mið var þá mikil fiskigengd, að tahð var. En þegar þeir á annað borð tóku að sækja veiðar hingað, komu þeir á kunnar slóðir frá því fyrir stríð. Til þess má scnnilega rekja það, að samkvæmt skýrslum Alþjóðahafrannsóknarráðsins afla þeir lilutfallslega allra þjóða mest af góðfiski, þ. e. ýsu, lúðu og kola. Þjððverjar eru önnur mesta erlenda veiðiþjóðin hér við land síðan stríðinu lauk. Veiði þeirra er að því leyti ólík veiði Breta, að meiri hluti hennar er ufsi og karfi, og gætir þó karfaaflans enn meir. Flest árin er karfaafli þeirra meiri en þorsk- aflinn, en allar þjóðir aðrar veiða hér þorsk mest allra fisktegunda. Afli Þjóðverja af ufsa og þorski er mörg árin svipaður og stundum meiri af ufsanum. Gagnstætt því, sem er um aðrar þjóðir, er þeim ufsinn eftirsóknarverður, því að úr honum gera þeir svo nefndan sjólax, og karfi hefur lengi þótt góður til matar í Þýzkalandi. — Belgíumenn haga sínum veiðum líkt og Bretar hvað snertir skiptingu á fisk- tegundir, en hlutfallslega minna er þó af góðfiski hjá þeim. Árin 1930—1938 var öll þorskveiði hér við land talin nema rúmlega 600 þús. tonnum á ári rniðað við fisk upp úr sjó. Töldu íslenzkir fiskifræðingar það ofveiði þá, ef afli fór yfir 600 þús. tonn, og þóttu þess glögg merki um sumar fisktegundir, að stofninn rýrnaði. Einkum var svo um ýsu og lúðu, og einnig kola síðustu árin, er tekið var að veiða hann í dragnót til hraðfrystingar. Síðan 1950 hefur veiðin hér við land verið meiri en 600 þús. tonn ár hvert og alltaf farið vaxandi þangað til 1955. Verið getur, að miðin hér við land þoli meiri veiði nú en fyrir stríð, bæði fyrir það, að sjór sé hlýrri og landhelgin stærri, en því fylgir minni ágangur á hrygn- ingarstöðvar fisksins, og þó einkum á uppeldisstöðvar hans. Hins vegar er veiði nú orðin það mikil, að hætta er talin á því, að farið sé að ganga á fiskistofninn. Hér fer á eftir yfirlit yfir heildarveiði helztu Jisktegunda hér við land 1942—55 eftir skýrslum Alþjóðahafrannsóknarráðsins (í tonnum miðað við fisk upp úr sjó):

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.