Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.03.1958, Blaðsíða 1

Hagtíðindi - 01.03.1958, Blaðsíða 1
HAGTÍÐINDI GEFIN ÍÍT AF HAGSTOFU ÍSLANDS 43. árgangur Nr. 3 Marz 1958 Yísitala framfærslukostnaðar í Reykjavík í byrjun marzmánaðar 1958. Matvðrur: Kjðt............................. Fiskur ........................... Mjólk og feitmeti ................. Kornvörur........................ Garðávextir og aldin .............. Nýlenduvörur..................... Samtals Eldsneyti og ljósmeti................ Fatnaður........................... Húsnæði ........................... Ýmisleg útgjöld..................... Alls Aðalvísitölur ........................ Útgjaldaupphæð kr. Marz Marz Febrúar 1950 1957 1958 2 152,94 4 549,75 4 597,55 574,69 1 082,80 1 182,75 2 922,00 4 979,94 4 971,64 1 072,54 2 156,55 2 264,15 434,31 606,25 624,42 656,71 1 750,21 1 743,88 7 813,19 15 125,50 15 384,39 670,90 1 763,68 1 683,80 2 691,91 5 912,31 6 147,70 4 297,02 5 301,44 5 358,12 2 216,78 5 057,36 33 160,29 5 173,44 17 689,80 33 747,45 100 187 191 Marz 1958 4 597,55 1 182,75 5 027,24 2 259,79 624,85 1 738,73 15 430,91 1 683,80 6 206,82 5 358,12 5 173,72 33 853,37 191 VbltSlur Marz 1950 = 100 Febr. 1958 Marz 1958 214 206 170 211 144 266 197 251 228 125 233 191 214 206 172 211 144 265 198 251 231 125 233 191 Aðalvísitalan í byrjun marz 1958 var 191,4 stig, sem lækkar í 191 stig. í febrúar- byrjun var bún 190,8 stig, sem hækkaði í 191 stig. Breytingar í febrúar voru þessar helztar: Matvöruflokkurinn hækkaði sem svarar tæpum 0,3 vísitölustigum og stafaði það af verðhækkun á smjörlíki, úr kr. 6,30 í kr. 7,40 á kg skammtað smjörlíki og úr kr. 11,30 í kr. 12,40 á kg óskammtað. I fatnaðarflokknum urðu verðhækkanir, sem ollu rúmlega 0,3 stiga hækkun á vísitölunni. Aðrir flokkar eru óbreyttir eða því sem næst.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.