Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.03.1958, Síða 1

Hagtíðindi - 01.03.1958, Síða 1
HAGTÍÐINDI GEFIN tJT AF HAGSTOFU ÍSLANDS 43. árgangur Nr. 3 Marz 1958 Vísitala framfærslukostnaðar í Reykjavík í byrjun marzmánaðar 1958. tJtgjaldaupphæð Vísitölur kr. 1950 = 100 Marz Marz Fcbrúar Marz Febr. Marz 1950 1957 1958 1958 1958 1958 Matvörur: Kjöt 2 152,94 4 549,75 4 597,55 4 597,55 214 214 Fiskur 574,69 1 082,80 1 182,75 1 182,75 206 206 Mjólk og feitmeti 2 922,00 4 979,94 4 971,64 5 027,24 170 172 Kornvörur 1 072,54 2 156,55 2 264,15 2 259,79 211 211 Garðávextir og aldin 434,31 606,25 624,42 624,85 144 144 Nýlenduvörur 656,71 1 750,21 1 743,88 1 738,73 266 265 Samtals 7 813,19 15 125,50 15 384,39 15 430,91 197 198 Eldsneyti og ljósmeti 670,90 1 763,68 1 683,80 1 683,80 251 251 Fatnaður 2 691,91 5 912,31 6 147,70 6 206,82 228 231 Húsnæði 4 297,02 5 301,44 5 358,12 5 358,12 125 125 Ýmisleg útgjöld 2 216,78 5 057,36 5 173,44 5 173,72 233 233 Alls 17 689,80 33 160,29 33 747,45 33 853,37 191 191 Aðalvísitölur 100 187 191 191 Aðalvísitalan í byrjun marz 1958 var 191,4 stig, sem lækkar í 191 stig. í febrúar- byrjun var hún 190,8 stig, sem hækkaði í 191 stig. Breytingar í febrúar voru þessar helztar: MatvöTujlokkurinn hækkaði sem svarar tæpum 0,3 vísitölustigum og stafaði það af verðhækkun á smjörlíki, úr kr. 6,30 í kr. 7,40 á kg skammtað smjörlíki og úr kr. 11,30 í kr. 12,40 á kg óskammtað. í fatnadarflokknum urðu verðhækkanir, sem ollu rúmlega 0,3 stiga hækkun á vísitölunni. Aðrir flokkar eru óbreyttir eða því sem næst.

x

Hagtíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.