Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.04.1958, Blaðsíða 1

Hagtíðindi - 01.04.1958, Blaðsíða 1
HAGTIÐINDI GEFIN ÚT AF HAGSTOFU ÍSLANDS 43. árgangur Nr. 4 Apríl 1958 Vísitala frarnfærslukostnaðar í Reykjavík í byrjun aprílmánaðar 1958. Útgj aldaupphæð kr. VUitölur Marz 1950 - 100 Marz 1950 Apríl 1957 Marz 1958 Apríl 1958 Marz 1958 Apríl 1958 Matvörur: 2 152,94 574,69 2 922,00 1 072,54 434,31 656,71 4 551,20 1 084,43 4 979,94 2 162,33 603,12 1 850,70 4 597,55 1 182,75 5 027,24 2 259,79 624,85 1 738,73 4 597,55 1 182,75 5 067,25 2 251,39 626,76 1 688,28 214 206 172 211 144 265 214 206 173 ?10 144 257 Samtals 7 813,19 670,90 2 691,91 4 297,02 2 216,78 1S 231,72 1 763,68 5 971,62 5 301,44 5 116,61 15 430,91 1 683,80 6 206,82 5 358,12 5 173,72 15 413,98 1 683,80 6 209,81 5 358,12 5 235,56 198 251 231 125 233 191 197 ?51 231 1?5 236 Alls 17 689,80 100 33 385,07 189 33 853,37 191 33 901,27 192 192 Aðalvísitalan í byrjun apríl 1958 var 191,6 stig, sem hækkar í 192 stig. í marz- byrjun 1958 var hún 191,4 stig, sem lækkaði í 191 stig. Breytingar í marzmánuði voru þessar helztar: Matvöruflokkurinn lækkaði sem svarar 0,1 vísitölustigi. Sykur o. fl. lækkaði í verði sem svarar 0,3 stigum, en á móti kom hækkun á verði rjóma í lausu máli, úr kr. 29,55 í kr. 32,80 á lítra. í flokknum „ýmisleg útgjöld" urðu verðhækkanir, sem ollu vísitöluhækkun um 0,3 stig. Mestur hluti þeirrar hækkunar stafaði af verðhækkun á tóbaki. Breytingar á öðrum flokkum voru fáar og smávægilegar.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.