Hagtíðindi

Volume

Hagtíðindi - 01.05.1958, Page 1

Hagtíðindi - 01.05.1958, Page 1
HAGTÍÐIN GEFIN ÚT AF HAGSTOFU ÍSLANDS D I 4 3. árgangur Nr. 5 Maí 1958 Vísitala framfærslukostnaðar í Reykjavík í byrjun maímánaðar 1958. Útgj aldauppbæð Vísitttlor kr. 1950 = 100 Marz Maí Apríl Maí Apríl Maí 1950 1957 1958 1958 1958 1958 Matvörur: Kjöt 2 152,94 4 550,57 4 597,55 4 597,55 214 214 Fiskur 574,69 1 190,69 1 182,75 1 201,09 206 209 Mjólk og feitmeti 2 922,00 4 979,94 5 067,25 5 067,25 173 173 Koravörur 1 072,54 2 162,77 2 251,39 2 251,27 210 210 Garðávextir og aldin 434,31 604,70 626,76 626,70 144 144 Nýlenduvörur 656,71 1 859,66 1 688,28 1 693,34 257 258 Samtals 7 813,19 15 348,33 15 413,98 15 437,20 197 198 Eldsneyti og ljósmeti 670,90 1 804,39 1 683,80 1 683,80 251 251 Fatnaður 2 691,91 6 008,97 6 209,81 6 224,86 231 231 Húsnæði 4 297,02 5 301,44 5 358,12 5 358,12 125 125 Ymisleg útgjöld 2 216,78 5 117,71 5 235,56 5 249,71 236 237 Alls 17 689,80 33 580,84 33 901,27 33 953,69 192 192 Aðalvísitölur 100 190 192 192 Aðalvísitalan í byrjun maí 1958 var 191,9 stig, sem liækkar í 192 stig. í apríl- byrjun var hún 191,6 stig, sem hækkaði í 192 stig. Breytingar í aprílmánuði voru þessar helztar: Matvöruflokkurinn hækkaði sem svarar rúmu 0,1 vísitölustigi, vegna smávægi- legra verðhækkana á nokkrum vörum. Verðhækkanir í fatnaðarflokknum og flokkn- um „ýmisleg útgjöld'" ollu 0,1 stiga hækkun í livorum flokknum fyrir sig. Aðrir flokkar eru óbreyttir.

x

Hagtíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.