Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.05.1958, Blaðsíða 10

Hagtíðindi - 01.05.1958, Blaðsíða 10
54 HACTÍÐINDI 1958 Eignir einstaklinga, sem greiða eignarskatt, töldust 1 472,7 millj. kr. í árs- byrjun 1956, en 1 608,9 millj. kr. í ársbyrjun 1957. Félögum, sem greiða eignar- skatt, hefur fjölgað, eins og áður segir, og eignir þeirra hafa aukizt um 8%, eða úr 227,5 millj. kr. í ársbyrjun 1956 upp í 245,6 millj. kr. í ársbyrjun 1957. Meðal- eign á hvert félag, sem greiðir skatt, hefur hækkað úr 225 þús. í ársbyrjun 1956 í tæplega 228 þús. kr. í ársbyrjun 1957. Það skal tekið fram, að heildareign einstaklinga og félaga samkvæmt eignar- framtölum gjaldenda eignarskatts er ekki nema brot af þjóðareigninni, vegna þess að hið úrelta fasteignamat frá 1940 var enn í gildi 1956. Þar við bætist, að eignir allra þeirra, sem ekki greiða eignarskatt, eru ekki meðtaldar í þeim tölum, sem hér eru birtar, og sama máli gegnir um skattfrjálst sparifé, fatnað, bækur o. fl. Loks eru svo opinberar eignir (ríkis, sveitarfélaga og stofnana). Eftirfarandi yfirlit sýnir, hvernig skattgjaldendur, bæði einstaklingar og félög, tekjur þeirra, eignir og skattar skiptust á Reykjavík, aðra kaupstaði og sýslur þau tvö ár, sem hér um ræðir. 1956 1957 Reykjavík Kaupstaðir Sýslur Reykjavík Kaupstaðir Sýslur Einstaklingar Tekjur og eignir 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. Nettótekjur undanfarið ár 1 192 595 610 338 617 908 1 375 943 705 339 729 422 Skuldlaus eign í ársbyrjun 715 550 210 273 546 869 794 191 240 457 574 283 Skattur Tekjuskattur 60 172 22 892 17 701 72 210 25 747 20 669 Eignarskattur 4 206 981 2 424 4 912 1 150 2 619 Tala skattgjaldenda Tekjuskattur 26 150 14 532 19 637 26 588 15 035 20 367 Eignarskattur 11 510 5 027 12 090 11 841 5 421 12 113 Félög Tekjur og eignir Nettótekjur undanfarið ár 71 569 13 787 11 348 85 675 16 693 12 386 Skuldlaus eign í ársbyrjun 177 855 26 613 22 982 193 836 29 160 22 641 Skattur Tekjuskattur 10 221 1 275 951 13 130 1 641 1 102 Stríðsgróðaskattur 12 432 464 464 15 739 847 727 Tekjuskattar samtals 22 653 2 032 1 739 231 1 415 211 28 869 2 176 2 488 254 1 829 211 Tala skattgjaldenda Tekjuskattur 875 316 174 954 342 186 Stríðsgróðaskattur 339 67 55 421 72 65 Eignarskattur 670 219 124 723 238 118

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.