Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.06.1958, Blaðsíða 1

Hagtíðindi - 01.06.1958, Blaðsíða 1
HAGTÍÐINDI GEFIN <JT AF HAGSTOFU ÍSLANDS Vísitala framfærslukostnaðar í Reykjavík í byrjun júnímánaðar 1958. Útgj aldaupphæð Víaiiölur kr. 1950 - 100 Marz Júní Maí Júní Maí Júní 1950 1957 1958 1958 1958 1958 Matvörur: Kjöt 2 152,94 4 550,57 4 597,55 4 597,55 214 214 Fiskur 574,69 1 179,32 1 201,09 1 268,50 209 221 Mjólk og feitmeti 2 922,00 4 979,94 5 067,25 5 067,25 173 173 Kornvörur 1 072,54 2 165,97 2 251,27 2 249,53 210 210 Garðávextir og aldin 434,31 604,49 626,70 626,76 144 144 Nýlenduvörur 656,71 1 960,99 1 693,34 1 691,02 258 258 Samtals 7 813,19 15 441,28 15 437,20 15 500,61 198 198 Eldsneyti og ljósmeti 670,90 1 804,39 1 683,80 1 683,80 251 251 Fatnaður 2 691,91 6 018,12 6 224,86 6 245,73 231 232 Húsnœði 4 297,02 5 301,44 5 358,12 5 358,12 125 125 Ýmisleg útgjöld 2 216,78 5 116,56 5 249,71 5 319,26 237 240 Ails 17 689,80 33 681,79 33 953,69 34 107,52 192 193 Aðalvisitölur l 100 190 192 193 Aðalvísitalan í byrjun júní 1958 var 192,8 stig, sem hækkar í 193 stig. í maí- byTjun var hún 191,9 stig, sem hækkaði í 192 stig. Breytingar í maímánuði voru þessar helztar: Matvöruflokkurinn hækkaði sem svarar 0,4 vísitölustigum og stafaði það nær eingöngu af verðhækkun á nýrri ýsu, úr kr. 3,40 í kr. 4,00 á kg, miðað við slægða og liausaða ýsu. Samkvæmt tilkynningu Innflutningsskrifstofunnar gildir þetta ýsuverð á tímahilinu 1. júní til 15. októher 1958, og er það ákveðið vegna erfið- leika fiskverzlana í Reykjavík á öflun nýrrar ýsu yfir sumarmánuðina. Yerð á öðrum fisktegundum er óbreytt. í fatnaðarflokknum og flokknum „ýmisleg útgjöld“ urðu verðhækkanir, sem hækkuðu vísitöluna um 0,1 og 0,4 stig. Aðrir flokkar eru óbreyttir.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.