Hagtíðindi

Årgang

Hagtíðindi - 01.07.1958, Side 1

Hagtíðindi - 01.07.1958, Side 1
HAGTÍÐINDI GEFIN ÚT AF HAGSTOFU ÍSLANDS Vísitala framfærslukostnaðar í Reykjavík í byrjun júlímánaðar 1958. Útg j aldaupphæð Vbitölur kr. 1950 « 100 Marz Júlí Júní Júlí Júní Júlí 1950 1957 1958 1958 1958 1958 Matvörur: Kjöt 2 152,94 4 551,20 4 597,55 4 686,02 214 218 Fiskur 574,69 1 179,90 1 268,50 1 268,50 221 221 Mjólk og feitmeti 2 922,00 4 979,94 5 067,25 5 371,05 173 184 Kornvörur 1 072,54 2 176,05 2 249,53 2 399,98 210 224 Garðávextir og aldin 434,31 604,49 626,76 631,15 144 145 Nýlenduvörur 656,71 1 956,11 1 691,02 1 747,62 258 266 Samtals 7 813,19 15 447,69 15 500,61 16 104,32 198 206 Eldsneyti og Ijósmeti 670,90 1 804,39 1 683,80 1 883,64 251 281 Fatnaður 2 691,91 6 068,33 6 245,73 6 322,46 232 235 Húsnæði 4 297,02 5 359,30 5 358,12 5 418,34 125 126 Ýmisleg útgjöld 2 216,78 5 137,05 5 319,26 5 466,64 240 247 Alis 17 689,80 33 816,76 34 107,52 35 195,40 193 199 Aðalvísitölur 100 191 193 199 Aðalvísitalan í byrjun júlí 1958 var 199,0 stig. í júníbyrjun var hún 192,8 stig, sem hækkaði í 193 stig. Breytingar í júnímánuði voru þessar helztar: Matvöruflokkurinn hækkaði sem svarar 3,4 vísitölustigum, þar af 1,8 stig vegna verðhækkana á landbúnaðarvörum. Yerð á mjólk og mjólkurafurðum hækkaði, bæði vegna hækkunar á verði til bænda og á dreifingarkostnaði, en kindakjöt aðeins vegna hækkunar á dreifingarkostnaði. Hér vísast að öðru leyti til greinar- gerðar í síðustu Hagtíðindum um ákvæði útflutningssjóðslaga um verð á land- búnaðarvörum. Nýmjðlk í flöskum hækkaði úr kr. 3,48 í kr. 3,68 á lítra og sam- svarandi hækkun varð á öðrum mjólkurafurðum. Þessar hækkanir ollu 1,3 stiga vísitöluhækkun. Nýtt kindakjöt, I. fl., hækkaði úr kr. 24,65 í kr. 25,25 á kg, og saltkjöt úr kr. 25,25 í kr. 25,90 á kg. Svarar þessi hækkun til 0,5 vísitölustiga. Verðhækkun á smjörlíki og brauði hækkaði vísitöluna um 0,4 og 0,8 stig. Verð á niðurgreiddu smjörlíki hækkaði úr kr. 7,40 í kr. 8,90 á kg. Rúgbrauð (1,5 kg) og normalbrauð (1,25 kg) hækkuðu úr kr. 5,00 í kr. 5,30, franskbrauð (0,5 kg) úr kr. 3,60 í kr. 3,90, og kaffibrauð hækkaði til samræmis. Verðhækk- un á kaffi, brenndu og möluðu, úr kr. 42,00 í kr. 43,60 á kg, olli 0,1 stigs vísi-

x

Hagtíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.