Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.08.1958, Blaðsíða 1

Hagtíðindi - 01.08.1958, Blaðsíða 1
HAGTIÐINDI GEFIN UT AF HAGSTOFU ÍSLANDS 43. árgangur Nr. 8 Agú st 1958 Vísitala framfærslukostnaðar í Reykjavík í byrjun ágústmánaðar 1958. Matvörar: Kjöt............................. Fiskur ........................... Mjólk og feitmeti ................. Kornvörur........................ Garðávextir og aldin .............. Nýlenduvörur..................... Samtals Eldsneyti og ljósmeti................ Fatnaður........................... Húsnœði ........................... Ýmislcg útgjöld..................... Alls Aðalvísitölur ........................ Útgjaldaupphæð kr. Marz 1950 I Ágúst 1957 2 152,94 574,69 2 922,00 1 072,54 434,31 656,71 7 813,19 670,90 2 691,91 4 297,02 2 216,78 17 689,80 100 4 551,20 1 179,86 4 979,94 2 183,84 604,25 1 958,16 15 457,25 1 758,79 6 064,50 5 359,30 5 163,13 33 802,97 191 Júlí 1958 4 686,02 1 268,50 5 371,05 2 399,98 631,15 1 747,62 16 104,32 1 883,64 6 322,46 5 418,34 5 466,64 35 195,40 199 Ágúst 1958 4 751,83 1 321,39 5 371,05 2 420,67 638,06 1 757,00 16 260,00 1 958,05 6 500,71 5 418,34 5 663,58 35 800,68 202 Viaitfiliir Marz 1950 _ 100 Jillí 1958 218 221 184 224 145 266 206 281 235 126 247 199 Ag. 1958 221 230 184 226 147 268 208 292 242 126 255 202 Aðalvísitalan í byrjun ágúst 1958 var 202,4 stig, sem lækkar í 202 stig. í júlí- byrjun var hún 199,0 stig. Breytingar í ágústmánuði voru þessar helztar: Matvöruflokkurinn hækkaði sem svarar 0,9 vísitölustigum. Þar af voru 0,4 stig vegna verðhækkunar á unnum kjötvörum og 0,3 stig vegna verðhækkunar á salt- fiski, úr kr. 6,00 í kr. 7,00 á kg. Verðhækkun á olíu til húsakyndingar í eldsneytis- flokknum hækkaði vísitöluna um 0,4 stig. Olía heimkeyrð hækkaði úr 79 au. í kr. 1,01 á lítra. I fatnadarflokknum og flokknum „ýmisleg útgjöld" urðu verðhækk- anir, sem hækkuðu vísitöluna um 1,0 og 1,1 stig. í hinum síðar nefhda urðu verð- hækkanir m. a. á tóbaki, sápu, rakstri og hárklippingu, tauþvotti, aðgöngumiðum kvikmyndahúsa, svo og á fargjöldum strætisvagna, leigubifreiða og fólksflutn- ingabifreiða á sérleyfisleiðum. A tímabilinu 1. september til 30. nóvember 1958 skal greiða verðlagsuppbót á laun samkvæmt vísitölu 185. — Kaupgreiðsluvísitala mánaðanna júní—ágúst 1958 er 183 stig, samkvæmt ákvæðum Iaga nr. 33 29. maí 1958, um útflutningssjóð o. fl. Sömu lög ákveða, að fari framfærsluvísitalan á nánar tilteknum tímum upp fyrir 200 stig, skuli greiða verðlagsuppbót eftir vísitölu 183 að viðbættri þeirri stigatölu, sem

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.