Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.08.1958, Blaðsíða 7

Hagtíðindi - 01.08.1958, Blaðsíða 7
1958 HAGTÍÐINDI 87 Dánar- og ævilengdartöflur 1946—1955. Töflur þær, sem liér birtast, eru byggðar á dánartölum mannfjöldaskýrsln- anua 1946—55 eftir aldursflokkum og á samanburði þeirra við mannfjöldann í bverjum aldursflokki við manntalið 1950, er látinn hefur verið gilda sem meðal- mannfjöldi alls tímabilsins, þar sem manntalið 1950 fór fram á miðju tímabilinu og beildarmannfjöldinn samkvæmt því fellur svo að segja alveg saman við meðaltal heildarmannfjölda allra ársmanntalanna frá upphafi til enda þess tímabils, sem liér um ræðir. Töflurnar eru gerðar fyrir karla og konur, hvort í sínu lagi, og eru þær miðaðar við 5 ára aldursflokka, nema 5 fyrstu árin eru tekin hvert fyrir sig, og er þar ekki miðað við mannfjöldatölu manntalsins, heldur við tölu fæddra. — í marz- blaði Hagtíðinda 1957 voru birtar dánar- og ævilengdartöflur fyrir áratuginn 1941— 50. Voru þær að öllu leyti eins gerðar, nema að þar var miðað við meðaltal af mann- fjöldanum í hverjum aldursflokki við manntölin 1940 og 1950. Dúnarlíkur Eftirlifendur Meðalævi ólifuð. miðað við þúsimd (%o) af 100.000 fæddum ár Karlar Konur Karlar Konur Karlar Konur 0 ár 24,87 21,25 100 000 100 000 69,4 73,5 i ., 2,80 2,02 97 513 97 875 70,2 74,1 2 1,92 1,17 97 240 97 677 69,4 73,2 3 „ 1,48 1,08 97 053 97 563 68,5 72,3 4 1,19 1,50 96 909 97 458 67,5 71,4 (0—i ár) (32,06) (26,88) - - - 5 ár 5,05 3,68 96 794 97 312 66,7 70,5 10 3,90 2,30 96 305 96 954 62,0 65,8 15 7,92 3,45 95 929 96 731 57,2 60,9 20 11,47 5,28 95 169 96 397 52,7 56,1 25 12,58 6,65 94 077 95 888 48,2 51,4 30 „ 14,40 7,80 92 894 95 250 43,8 46,7 35 17,58 9,85 91 463 94 507 39,5 42,1 40 „ 21,18 12,82 89 855 93 576 35,1 37,5 45 25,35 22,76 87 952 92 376 30,8 32,9 50 34,84 28,48 85 722 90 274 26,6 28,6 55 53,10 36,06 82 735 87 703 22,4 24,4 60 82,83 66,74 78 342 84 540 18,6 20,2 65 „ 127 ,02 97,18 71 853 78 898 15,0 16,5 70 185,02 160,74 62 726 71 231 11,8 13,0 75 „ 297,50 243,87 51 120 59 781 9,0 10,0 80 456,75 402,07 35 912 45 202 6,7 7,4 85 587,52 534,68 19 509 27 028 5,2 5,7 90 „ 705,90 653,10 8 047 12 577 4,1 4,4 95 „ 812,52 824,75 2 367 4 363 3,0 2,9 Tveir fyrstu dálkar töflunnar sýna dánarlíkurnaT í hverjum aldursflokki sam- kvæmt reynslunni á 10 ára tímabilinu 1946—55, eða live margir af þúsundi karla eða kvenna, sem eru á lífi í byrjun hvers aldursskeiðs, mundu deyja áður en þeir kæmust upp í næsta aldursflokk, ef þeir ættu að sæta sama manndauða eins og liér var 1946—55. Verður þó að gæta þess, að aldursskeiðin, sem sýnd eru í töfl- unni, eru ekki öll jafnlöng. Upp að 5 ára aldri eru þau aðeins 1 ár, en þar fyrir ofan 5 ár. Taflan sýnir, að manndauði er mikill meðal barna á 1. ári, en minnkar síðan mjög mikið og cr minnstur á 10—15 ára aldri. Síðan fer hann aftur vaxandi,

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.