Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.09.1958, Blaðsíða 1

Hagtíðindi - 01.09.1958, Blaðsíða 1
HAGTÍÐIND GEFIN tT AF HAGSTOFU ÍSLANDS 43. árgangur Nr. 9 September 1958 I Yísitala framfærslukostnaðar í Reykjavík í byrjun septembermánaðar 1958. Útgjaldaupphæð Vbitölur kr. 1950 - 100 Marz September Ágúst September Ag. Sept. 1950 1957 1958 1958 1958 1958 Matvörur: Kjöt 2 152,94 4 551,20 4 751,83 4 751,83 221 221 Fiskur 574,69 1 179,79 1 321,39 1 321,39 230 230 Mjólk og feitmeti 2 922,00 4 979,94 5 371,05 5 371,05 184 184 Komvörur 1 072,54 2 184,47 2 420,67 2 434,08 226 227 Garðávextir og aldin 434,31 604,10 638,06 640,94 147 148 Nýlenduvörur 656,71 1 963,88 1 757,00 1 771,85 268 270 Samtals 7 813,19 15 463,38 16 260,00 16 291,14 208 209 Eldsueyti og ljósineti 670,90 1 758,50 1 958,05 1 979,14 292 295 Fatnaður 2 691,91 6 091.43 6 500,71 6 730,94 242 250 Húsnœði 4 297,02 5 359,30 5 418,34 5 418,34 126 126 Ýmisleg útgjöld 2 216,78 5 165,34 5 663,58 5 721,21 255 258 Alls 17 689,80 33 837,95 35 800,68 36 140,77 202 204 Aðalvísitölur 100 191 202 204 Aðalvísitalan í byrjun september 1958 var 204,3 stig, sem lækkar í 204 stig. í ágústbyrjun var hún 202,4 stig, sem lækkaði í 202 stig. Breytingar í ágústmánuði voru þessar helztar: Matvöruflokkurinn liækkaði sem svarar 0,2 vísitölustigum, vegna verðhækk- ana á ýmsum erlendum vörum. 1 eldsneytisflokknum hækkaði verð á olíu til húsa- kyndingar úr kr. 1,01 í kr. 1,08 á lítra keimkeyrð. Svarar sú hæklcun til 0,1 vísi- tölustigs. í fatnaðarflokknum urðu ýmsar verðhækkanir, sem hækkuðu vísitöluna um 1,3 stig, og verðhækkanir í flokknum „ýmisleg útgjöldli hækkuðu hana um 0,3 vísitölustig. Húsaleiguvísitala fyrir október—desember 1958. Húsaleiguvísitalan, miðuð við hækkun viðhaldskostnaðar húsa í Reykjavík 1. september 1958, í samanburði við 1. ársfjórðung 1939, reyndist 278 stig, og

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.