Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.09.1958, Blaðsíða 10

Hagtíðindi - 01.09.1958, Blaðsíða 10
102 HAGTlÐlNDJ 1958 Hjónavígslur, fæðingar og manndauði árið 1957. Hjónavígslur. Árið 1957 var tala lijónavígslna á öllu landinu 1 326. Miðað við áætlaðan mannfjölda á miðju ári 1957, sem er 164 766, hafa þá komið 8,0 hjónavígslur á hvert þúsund landsmanna. Hefur þetta hlutfall farið lækkandi síðan 1954, en þá liefur það orðið hæst. — Eftirfarandi yfirlit sýnir tölu hjónavígslna á hverju 5 ára skeiði síðan 1926 og livert síðustu ára (áður birtar tölur fyrir 1954 og 1955 liafa verið endurskoðaðar): Hjónavígslur Hjónavigslur 1926—30 meðaltal .... 691 6,6 »/„„ 1953 1 225 8,1 "/„ 1931—35 „ .... 721 6,4 „ 1954 1 417 9,2 „ 1936—40 694 5,9 „ 1955 1 335 8,5 „ 1941—45 ........ 1 022 8,2 „ 1956 .......... 1 347 8.3 „ 1946—50 ........ 1 123 8,2 „ 1957 .......... 1 326 8,0 „ Hve mörgum hjónaböndum hefur verið slitið við lögskilnað á sama tímabili, sést á eftirfarandi yfirliti: Hjónaskilnaðir Hjónaskilnaðir 1926—30 meðaltal .... ... 29 0,3°/oo 1953 122 0,8 1931—35 ... 39 0,3 „ 1954 114 0,7 1936—40 ... 45 0,4 „ 1955 129 0,8 1941—45 ... 62 0,5 „ 1956 102 0,6 1946—50 ... 97 0,7 „ 1957 115 0,7 Fœðingar. Árið 1957 var tala lifandi fæddra barna 4 726 eða 28,7 á hvert þúsund lands- manna. Er það sama fæðingarhlutfall og á árinu 1950, og hefur það ekki orðið hærra neitt ár síðan um aldamót. Eftirfarandi yfirht sýnir breytingar fæðingar- hlutfallsins síðan 1926 (áður birt tala fyrir 1953 hefur verið endurskoðuð): Fæddir lifandi Fæddir lifandi 1926—30 meðaltal .. 2 662 25,6 °/oo 1953 4 254 28,2 “/„o 1931—35 „ .. 2 636 23,5 „ 1954 4 286 27,8 „ 1936—40 „ .. 2 434 20,5 „ 1955 4 479 28,4 „ 1941—45 „ .. 3 092 24,7 „ 1956 4 564 28,3 „ 1946—50 „ .. 3 788 27,6 „ 1957 4 726 28,7 „ Andvana fædd hörn voru 65 árið 1957, en 61 árið áður. Alls hafa þá fæðzt 4 791 hörn lifandi og andvaiia árið 1957, en 4 625 árið 1956. Eftirfarandi yfirlit sýnir tölu andvana fæddra barna síðan 1926 og hundraðstölu þeirra miðað við tölu allra fæddra barna á sama tíma: Andvana fœddir Andvana fœddir 1926—30 meðaltal .... .. 70 2,6 »/„ 1953 65 1,5 «/, 1931—35 .. 56 2,1 „ 1954 68 1,6 „ 1936—40 .. 52 2,1 „ 1955 58 1,3 „ 1941—45 .. 72 2,3 „ 1956 61 1,3 „ 1946—50 .. 68 1,8 „ 1957 65 1,4 „ Vera má, að skýrslur Hagstofunnar um andvana fædd börn séu ek tœmandi og að þau því séu fleiri en hér er gefið upp. Af öllum börnum fæddum 1957 voru 1 192 eða 24,9% óskilgetin. Tala óskil- getinna barna og hundraðshluti þeirra af heildartölu fæddra barna hefur verið sem hér segir síðan 1926:

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.