Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.09.1958, Blaðsíða 11

Hagtíðindi - 01.09.1958, Blaðsíða 11
1958 HA CTIÐINDI 103 Fædd óskilgetin Fædd óskilgetin 1926—30 meðaltal ... 397 14,5 % 1953 1 098 25,4 % 1931—35 500 18,6 „ 1954 1 202 27,6 „ 1936—40 578 23,2 „ 1955 1 204 26,5 „ 1941—45 „ ... 787 24,9 „ 1956 .......... 1 166 25,2 „ 1946—50 ........ 1 010 26,2 „ 1957 .......... 1 192 24,9 „ Manndauði. Árið 1957 dóu hér á landi 1 157 manns, eða 7,0 af hverju þúsundi landsmanna. Er það álíka hátt manndauðahlutfall og verið hefur undangengin ár. Síðan 1926 hefur manndauði verið svo sem hér segir: Dánir Dánir 1926—30 meðaltal ... 1 202 11,5 °IM 1953 1 118 7,4 % 1931—35 1 242 11,1 „ 1954 1 064 6,9 „ 1936—40 1 227 10,4 „ 1955 1 099 7,0 „ 1941—45 „ ... 1 262 10,1 „ 1956 .......... 1 152 7,2 „ 1946—50 1 125 8,2 „ 1957 1 157 7,0 „ Innan 1 árs dóu 80 börn árið 1957. Miðað við tölu lifandi fæddra á sama tíma hefur barnadauðinn innan 1 árs verið 1,7%. Síðan 1926 hefur barnadauðinn innan 1 árs verið svo sem eftirfarandi yfirlit sýnir: Dánir innan 1 árs Dánir inuan 1 árs 1926- —30 meðaltal ... .. 142 5,3 % 1953 81 1,9 o/ 1931- -35 .. 135 5,1 „ 1954 78 1,8 »» 1936—40 .. 88 3,6 „ 1955 101 2,3 ,, 1941—45 .. 116 3,8 „ 1956 79 1,7 »» 1946- -50 .. 92 2,4 „ 1957 80 1,7 »» Mannfjölgun. Hin eðlilega mannfjölgun, eða mismunurinn á tölu lifandi fæddra og dáinna, var 3 569 árið 1957, eða 21,7 af þúsundi, miðað við áætlaðan mannfjölda á miðju ári 1957. Undanfarin 25 ár hefur hin eðlilega mannfjölgun verið þessi: Fæddir umfram dána Fæddir umfram dáua 1926—30 meðaltal ... 1 460 14,0 °/00 1953 3 136 20,8 °/00 1931—35 „ ... 1 394 12,4 „ 1954 3 222 20,9 „ 1936—40 „ ... 1 207 10,2 „ 1955 3 380 21,4 „ 1941—45 ....... 1 830 14,6 „ 1956 3 412 21,2 „ 1946—50 ....... 2 663 19,4 „ 1957 3 569 21,7 „ Ef engir mannflutningar væru til landsins eða frá því, mundu þessar tölur sýna, hve mikið fólkinu fjölgaði á ári hverju. En vegna flutninganna til og frá landinu, getur fólksfjölgunin orðið ýmist meiri eða minni. Hér fer á eftir samanburður á mannfjölguninni samkvæmt mannfjöldatölum 5 síðustu ára og samkvæmt skýrsl- unum um fædda og dána sömu ár: A. Fjölgun A -r B, þ. e. Fjðlgun ekv. skv. B. Fœddir aðflutt umfram Þjóðskrá (A) í */m Þjóðskrá umfram dána brottflutt af meðalmannfj. 1953 ......................... 3 568 3 136 + 432 23,7 1954 ......................... 3 527 3 222 + 305 22,9 1955 ......................... 3 447 3 380 + 67 21,9 1956 ........................ 3 220 3 412 + 192 20,0 1957 ......................... 4 131 3 569 + 562 25,1

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.