Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.09.1958, Blaðsíða 20

Hagtíðindi - 01.09.1958, Blaðsíða 20
HAGTÍÐINDI 1958 I. Lífeyrissjóðir ríkis og rikisstofnana. Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins (4+6). Lífeyrissjóður barnakennara (4+6). Lífeyrissjóður lijúkrunarkvenna (4+4). Lífeyrissjóður ljósmæðra (4+0. Fast framlag frá ríki árlega). Lífeyrissjóður alþingismanna (4+6). Eftirlaunasjóður starfsmanna Landsbanka íslands (3+7). Eftirlaunasjóður starfsmanna Útvegsbanka íslands (3+7). Eftirlaunasjóður starfsmanna Búnaðarbanka íslands (3+7). Lífeyrissjóður Ríkisprentsmiðjunnar Gutenberg (óregluleg iðgjöld). II. Lífeyrissjóðir bæjarfélaga. Lífeyrissjóður Akraneskaupstaðar (4+6). Eftirlaunasjóður Akureyrarbæjar (3+6). Eftirlaunasjóður Hafnarfjarðarkaupstaðar (4+6). Lífeyrissjóður starfsmanna Reykjavíkurbæjar (4+6). Eftirlaunasjóður Siglufjarðarkaupstaðar (2+4). Eftirlaunasjóður Vestmannaeyjakaupstaðar (4+6). III. Lífeyrissjóðir bundnir við einstök fyrirtæki. Eftirlaunasjóður Eimskipafélags íslands h.f. (sjóðfélagar gjaldfrjálsir). Lífeyrissjóður Eimskipafélags íslands h.f. (hefur ekki enn verið stofnaður formlega). Eftirlaunasjóður starfsmanna Sjóvátryggingarfélags íslands h.f. (4+4). Eftirlaunasjóður starfsmanna Skeljungs b.f. (5+5). Eftirlaunasjóður starfsmanna Olíuverzlunar íslands h.f. (6+6). Lífeyrissjóður Sambands ísl. samvinnufélaga (4+6). Lífeyrissjóður starfsmanna Kaupfélags Reykjavíkur og nágrennis (4+6). Lífeyrissjóður starfsmanna Sölusambands ísl. fiskframleiðenda (4+6). Lífeyrissjóður Kaupfélags Eyfirðinga (3+3). Lífeyrissjóður starfsmanna Reykjavíkurapóteks (0+10). IV. Lífeyrissjóðir stéttarfélaga o. þ. h. Lífeyrissjóður Verkfræðingafélags íslands (6+6). Lífeyrissjóður Flugvirkjafélags íslands (4+6). Lífeyrissjóður verzlunarmanna (4+6). Lífeyrissjóður apótekara og lyfjafræðinga (5+5). Lífeyrissjóður og dánarbótasjóður skipstjóra og 1. stýrimanna á skipum F.Í.B. (0+3% af brúttóandvirði afla). Styrktarsjóður Hins ísl. prentarafélags (sjóðfélagar greiða 10 kr. á viku, vinnu- veitendur ekkert). Elli- og örorkutryggingarsjóður lækna (6%% af tekjum). Tryggingarsjóður löggiltra endurskoðenda (sjóðfélagar greiða 7% af tekjum, þó hámark kr. 7 000,00). Lífeyrissjóður atvinnuflugmanna (10+5). Ríkisprentsmiðjan Gutenberg

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.