Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.10.1958, Blaðsíða 1

Hagtíðindi - 01.10.1958, Blaðsíða 1
HAGTIÐINDI GEFIN ÚT AF HAGSTOFU ÍSLANDS 43. árgangur Nr. 10 Október 1958 Vísitala framfærslukostnaðar í Reykjavík í byrjun októbermánaðar 1958. Matvðrur: Kjðt............................. Fiskur ........................... Mjólk og feitmeti ................. Kornvörur........................ Garðávextir og aldin .............. Nýlenduvörur..................... Samtals Eldsneyti og ljósmeti................ Fatnaður ........................... Húsnæði ........................... Ýmisleg útgjðld..................... Álls AðalvUitölur ........................ Útgjaldaupphæð kr. Marz 1950 Október 1957 2 152,94 574,69 2 922,00 1 072,54 434,31 656,71 7 813,19 670,90 2 691,91 4 297,02 2 216,78 17 689,80 100 4 577,75 1 182,75 4 979,94 2 182,76 605,11 1 909,79 15 438,10 1 747,37 6 102,25 5 359,30 5 168,60 33 815,62 191 Septembcr 1958 4 751,83 1 321,39 5 371,05 2 434,08 640,94 1 771,85 16 291,14 1 979,14 6 730,94 5 418,34 5 721,21 36 140,77 204 Októbcr 1958 5 487,95 1 597,14 6 193,82 2 527,06 816,92 1 776,22 18 399,11 1 984,44 6 855,00 5 418,34 5 733,50 38 390,39 217 Vi.iliil.ur Marz Sept. 1958 221 230 184 227 148 270 209 295 250 126 258 204 Okt. 1958 255 278 212 236 188 271 235 296 255 126 259 217 Aðalvísitalan í byrjun október 1958 var 217,0 stig. í septemberbyrjun var hún 204,3 stig, sem lækkaði í 204 stig. Breytingar í septembermánuði voru þessar helztar: Matvöruflokkurinn hækkaði sem svarar 11,9 vísitölustigum. Þar af voru 9,8 stig vegna hækkunar á verði landbúnaðarvara, sem fylgdi haustverðlagningu þeirra, 1,6 stig vegna verðhækkunar á fiski og 0,5 stig vegna hækkunar á verði annarra vara, aðallega franskbrauðs og kaffibrauðs. Hækkunin á verði landbúnaðarvara skiptist þannig: Kjöt og kjötmeti (þó ekki pylsur og kjötfars) 4,2 stig, mjólk og mjólkurvörur 4,6 stig og kartöflur 1,0 stig. Verð á nýju kindakjöti (súpukjöt, 1. verðfl.) hækkaði úr kr. 25,25 í kr. 29,50 á kg, og á saltkjöti úr kr. 25,90 í kr. 30,35 á kg. Verð á öðru kjöti og slátri hækkaði til samræmis. Verð á mjólk í flöskum hækkaði úr kr. 3,68 í kr. 4,23 á lítra, á rjóma í lausu máli úr kr. 34,10 í kr. 37,20 á lítra, á skyri úr kr. 7,45 í kr. 8,45 á kg, og á mjólkurbússmjöri gegn miðum úr kr. 41,80 í kr. 55,00 á kg. Verð á öðrum mjólkur- vörum hækkaði til samræmis. Verð á kartöflum 1. flokks hækkaði úr kr. 1,40 í

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.