Hagtíðindi

Ukioqatigiit

Hagtíðindi - 01.10.1958, Qupperneq 1

Hagtíðindi - 01.10.1958, Qupperneq 1
HAGTÍÐINDI GEFIN ÚT AF HAGSTOFU ÍSLANDS Vísitala framfærslukostnaðar í Reykjavík í byrjun októbermánaðar 1958. Útgjaldaupphæð Vbitölur kr. 1950 = 100 Marz Október Septembcr Október Sept. Okt. 1950 1957 1958 1958 1958 1958 Matvörur: Kjöt 2 152,94 4 577,75 4 751,83 5 487,95 221 255 Fiskur 574,69 1 182,75 1 321,39 1 597,14 230 278 Mjólk og feitmeti 2 922,00 4 979,94 5 371,05 6 193,82 184 212 Komvörur 1 072,54 2 182,76 2 434,08 2 527,06 227 236 Garðávextir og aldin 434,31 605,11 640,94 816,92 148 188 Nýlenduvörur 656,71 1 909,79 1 771,85 1 776,22 270 271 Samtals 7 813,19 15 438,10 16 291,14 18 399,11 209 235 Eldsneyti og ljósmeti 670,90 1 747,37 1 979,14 1 984,44 295 296 Fatnaður 2 691,91 6 102,25 6 730,94 6 855,00 250 255 Húsnæði 4 297,02 5 359,30 5 418,34 5 418,34 126 126 Ýmisleg útgjöld 2 216,78 5 168,60 5 721,21 5 733,50 258 259 Alls 17 689,80 33 815,62 36 140,77 38 390,39 204 217 Aðalvísitölur 100 191 204 217 Aðalvísitalan í byrjun október 1958 var 217,0 stig. í septemberbyrjun var hún 204,3 stig, sem lækkaði í 204 stig. Breytingar í septembermánuði voru þessar helztar: Matvöruflokkurinn hækkaði sem svarar 11,9 vísitölustigum. Þar af voru 9,8 stig vegna hækkunar á verði landbúnaðarvara, sem fylgdi haustverðlagningu þeirra, 1,6 stig vegna verðhækkunar á fiski og 0,5 stig vegna hækkunar á verði annarra vara, aðallega franskbrauðs og kaffibrauðs. Hækkunin á verði landbúnaðarvara skiptist þannig: Kjöt og kjötmeti (þó ekki pylsur og kjötfars) 4,2 stig, mjólk og mjólkurvörur 4,6 stig og kartöflur 1,0 stig. Yerð á nýju kindakjöti (súpukjöt, 1. verðfl.) hækkaði úr kr. 25,25 í kr. 29,50 á kg, og á saltkjöti úr kr. 25,90 í kr. 30,35 á kg. Verð á öðru kjöti og slátri hækkaði til samræmis. Verð á mjólk í flöskum hækkaði úr kr. 3,68 í kr. 4,23 á lítra, á rjóma í lausu máli úr kr. 34,10 í kr. 37,20 á lítra, á skyri úr kr. 7,45 í kr. 8,45 á kg, og á mjólkurbússmjöri gegn miðum úr kr. 41,80 í kr. 55,00 á kg. Verð á öðrum mjólkur- vörum bækkaði til samræmis. Verð á kartöflum 1. flokks hækkaði úr kr. 1,40 í

x

Hagtíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.