Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.11.1958, Blaðsíða 1

Hagtíðindi - 01.11.1958, Blaðsíða 1
HAGTIÐINDI GEFIN ÚT AF HAGSTOFU ÍSLANDS 43. árgangur Nr. H Nóvember 1958 Vísitala framfærslukostnaðar í Rcykjavík í byrjun nóvembermánaðar 1958. Matvörur: Kjðt............................. Fiskur ........................... Mjólk og feitmeti ................. Komvörur........................ Garðávextir og aldin .............. Nýlenduvörur..................... Samtals Eldsneyti og ljósmeti................ Fatnaður........................... Húsnæði ........................... Ýmisleg útgjöld..................... Alls Aðalvtsitölur ........................ Útgjaldauppheð kr. Marz 1950 2 152,94 574,69 2 922,00 1 072,54 434,31 656,71 7 813,19 670,90 2 691,91 4 297,02 2 216,78 17 689,80 100 Nóveraber 1957 4 597,21 1 182,75 4 971,64 2 266,15 611,62 1 814,62 15 443,99 1 744,72 6 137.89 5 359,30 5 174,22 33 860,12 191 Októbei 1958 5 487,95 1 597,14 6 193,82 2 527,06 816,92 1 776,22 18 399,11 1 984,44 6 855,00 5 418,34 5 733,50 38 390,39 217 Nóvember 195S 5 514,83 1 597,87 6 265,68 2 551,20 818,70 1 791,82 18 540,10 1 984,44 6 964,79 5 418,34 5 790,04 38 697,71 219 Vuiliilur Man 1950 - 100 Okt. 1958 255 278 212 236 188 271 235 296 255 126 259 217 Nóv. 1958 256 278 214 238 189 273 237 296 259 126 261 219 Aðalvísitalan í byrjun nóvember 1958 var 218,8 stig, sem hækkar í 219 stig. I októberbyrjun var hún 217,0 stig. Breytingar í októbermánuði voru þessar helztar: Matvöruflokkurinn hækkaði sem svarar 0,8 vísitölustigum. Þar af voru 0,1 stig vegna verðhækkunar á unnum kjötvörum, 0,4 stig vegna verðhækkunar á smjörlíki gegn miðum, sem hækkaði úr kr. 8,90 í kr. 10,20 á kg, og 0,1 stig vegna hækkunar á brauðum. Rúgbrauð (1,5 kg) og normalbrauð (1,25 kg) hækk uðu úr kr. 5,30 í kr. 5,50 á kg. Ymsar aðrar verðhækkanir í matvöruflokkun um ollu 0,2 stiga hækkun vísitölunnar. I fatnaðarflokknum urðu verðhækkanir, sem ollu rúmlega 0,6 stiga vísitöhi' hækkun, og flokkurinn „ýmisleg útgjöld" hækkaði sem svarar rúmum 0,3 stigum. Aðrir flokkar eru óbreyttir. A tímabilinu 1. desember 1958 til 28. febrúar 1959 skal greiða verðlagsupp bót á laun samkv. vísitölu 202. — Framfærsluvísitalan 1. nóvember 1958 er 219 stig og er kaupgreiðsluvísitalan frá 1. desember 1958 þar af leiðandi: 183 + (219 -^ 200) = 202 stig.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.