Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.11.1958, Blaðsíða 6

Hagtíðindi - 01.11.1958, Blaðsíða 6
134 HAGTÍÐINDI 1958 Framleiðsla nokkurra iðnaðarvara 1953—57. í meðfylgjandi töflu er greint frá framleiðslumagni nokkurra iðnaðarvara, sem framleiddar eru hér á landi árið 1957. Auk þess eru birtar tölur um framleiðslu á nokkrum vörutegundum árin 1953—56. í sumum greinum iðnaðarins eru birtar tölur um magn helztu hráefna, sem notuð hafa verið, í stað framleiðslumagnsins. Því fer fjarri, að hér sé um að ræða tæmandi upptalningu á framleiðslu ís- lenzkra iðnaðarvara. Margar vörutegundir eru ótaldar með öllu og nokkuð vantar á, að magnupplýsingar um sumar vörur, sem taldar eru í töflunni, séu tæmandi. Flest fyrirtækin, sem Hagstofan óskaði upplýsinga hjá, létu þær þó fúslega í té, en nokkur höfðu ekki aðgengilegar upplýsingar um magn framleiðslunnar. Hagstofan mun framvegis safna upplýsingum um magn iðnaðarframleiðslunnar í landinu á hverju ári, svo sem kostur verður á. Verða þessar skýrslur eins konar framhald af skýrslum þeim, sem liagfræðideild Landsbanka íslands safnaði til árs- loka 1952 og birtar voru í Árbók Landsbankans. «H . o 1 SjS Magnseining Magn , t- J.2 II ll ss t.!S 1953 1954 1955 1956 1957 H 2 Hráefni til niðursuðu o. fl. 1 2 3 4 5 6 7 8 Kjöt og sláturafurðir H Tonn 32 2 Skelflettar rœkjur x) H »» 46 2 saa H 188 3 Annar fiskur H »» 254 5 Grœnar baunir H „ 57 4 Annað grænmeti H »♦ 88 4 Hvalrengi til súrsunar H ♦* 55 2 Framleiðsluvörur mjólkurbúa Smjör 2) F Tonn 644 642 698 762 940 9 Mjólkurostur F „ 452 566 407 505 805 5 F 72 62 47 54 48 3 Skyr F »» 1 459 1 554 1 500 1 612 1 803 10 Nýmjólkurduft F »* 33 52 41 37 37 2 Undanrennuduft F »» 69 72 212 299 363 2 Mjólk til niðursuðu H »» 284 174 155 164 144 1 Undanrenna til kaseínframleiðslu .. H 1000 lítrar 3 267 2 851 3 469 4 652 5 197 3 Brauð og kex Rúgbrauð,normalbrauð,maltbrauð 3) F Tonn 1 074 12 Hveitibrauð alls konar o. fl 3) F „ 1 123 12 Kex F » 762 832 864 913 933 4 Sælgæti Suðusúkkulað F Tonn 80 93 84 83 83 6 Átsúkkulað F ** 103 136 130 106 95 8 Konfekt o. fl F „ 97 112 130 152 147 16 Karamellur F »» 65 82 86 94 70 10 1) Rœkjur, sem faro til frystingar, eru ekki taldar hér. 2) Hcimasmjör og framleiðsla smjörsamlaga er ekki talin hér. 3) Fjarri fer því, að hér sé um heildorframleiðslutölur að rœða. Sennilcgt er þó, að nálægt % hlutar brauðframlciðsl- unnar á öllu landinu séu innifaldir i þessum tölum, sem eru frá eftirtöldum fyrirtækjum: Alþýðubrauðgerðin h.f., Björns- bakarí h.f., Rúgbrauðsgcrðin h.f., Bernhöftsbokarí, Brauðgerð Mjólkursamsölunnar, Sveinsbakarí, Jón Símonarson h.f. (öll í Reykjavík), Brauðgerð Ásmundar Jónssonar (Hafnarfirði), Brauðgerð K.E.A. og Brauðgerð Kristjáns Jónssonar (Akureyri), Brauðgerð Kaupfélags Siglufjarðar, Brauðgerð Kaupfélags Borgfirðinga (Borgarnesi) og Brauðgerð Kaup- félags Árncsinga (Selfossi).

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.