Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.11.1958, Blaðsíða 7

Hagtíðindi - 01.11.1958, Blaðsíða 7
1958 HAGTÍÐINDI 135 Framleiðsla nokkurra iðnaðarvara 1953—57 (frh.). Sælgæti (frh.) 1 2 3 4 5 6 7 8 Brjóstsykur F „ 87 99 102 115 99 13 Lakkrís F .. 26 29 33 43 36 6 Kaffí, smjörlíki, matarcfni Kaffi brennt og malað F Tonn 851 6 Kaffibætir F „ 216 192 177 177 165 3 Smjörlíki F ,, 2 240 2 291 2 202 2 122 8 Sulta F *» 296 5 Lyftiduft F „ 46 7 Bökunardropar (Afengisverzl. ríkisins) F Lítrar 11 215 11 305 12 437 13 234 14 784 1 Tómatsósa F Tonn 5 1 Drykkjarvörur og tóbak Brennivín F 1000 lítrar 331 349 314 272 337 1 Maltöl F 506 685 720 907 848 1 Annað óáfengt öl F »» 620 649 558 629 629 1 Áfengt öl F »» - 1 6 11 9 1 Ávaxtasafi (sykurvatn meðtalið) ... F 15 24 29 36 28 8 Gosdrykkir F »» 1 673 2 092 2 280 2 866 2 830 5 Neftóbak F Tonn 35 36 37 37 40 1 Vefjarefni Þvegin ull í ullarþvottastöðvum.... F Tonn 502 584 578 638 3 Lopi F *» 53 50 48 43 5 Band F „ 55 57 53 60 3 Kambgamsprjónagarn F »» 13 19 15 20 24 1 Ofinn dúkur, aðallega úr ull (1,30— 1,50 m br.) 4 5) F 1000 m 105 104 112 113 3 Ullar- og stoppteppi 6) F Stk. 6 210 6 587 6 955 9 470 4 Gólfdreglar, aðallega úr ull 6) F Fermetrar 19 178 2 Baðmullar- og gerviefnaþráður til vefnaðar 7) H Tonn 11 15 22 25 13 1 Garn úr ull, baðmull og gerviefnum til alls konar prjónlesframleiðslu .. 8) H »» 103 17 Vinnuvettlingaefni ö) F 1000 m 27 41 63 71 53 1 Fóðurefni í fatnað 9) F »» 21 20 21 20 16 1 Sængurdúkur °) F »» 2 2 4 6 4 1 Húsgagnafóður Ð) F „ 7 6 6 6 4 1 Ýmsir dúkar frá Dúkaverksmiðjunni 9) F „ 14 10 9 5 4 1 Laskar á vinnuvettlinga “) F Kg 41 299 549 1 208 864 2 Hampvörur og fiskinet Botnvörpugara úr manillahampi .... F Tonn 317 1 Bindigara úr sísalhampi F „ ... 34 1 Fiskilínur F „ 33 2 öngultaumar F 1000 stk. 7 495 2 4) Hér er talin framleiðsla Ullarverksmiðjunnar Gefjunar, Klœðaverksmiðjunnar Alafoss h.f. og Últímu h.f. 5) Stoppteppi og kembuteppi frá Skjólfatagerðinni h.f. í Rvík og Magna h.f. í Hveragerði eru talin með árið 1957 (alls 1 487 stk.), en ekki hin árin, þar sem upplýsingar vantar. 6) Gólfteppagerðirnar voru tvœr árið 1957, en í árslok bœttist sú þriðja við (Álafoss). Þœr nota buðmullarþráð o. fl. uuk ullarinnar í vefnaðinn. 7) Hér eru aðeins talin hráefni Dúkaverksmiðjunnar h.f. á Akureyri, en ekki hráefnanotkun teppagerðanna. 8) í þessum lið eru bæði talin hráefni prjónastofa, sem prjóna ýmsar flíkur úr innlendu og erlendu gami, og prjóna* verksmiðja, sem framleiða einnig prjónavoð úr ullargarni, baðmullargami eða gervivefnþræði, hvort sem þær nota prjóna- voðina eingöngu til eigin fatnaðarframleiðslu eða selja hana öðmm fyrirtækjum til frekari vinnslu. Þau fyrirtæki, sem m. a. framleiddu slíka prjónavoð árið 1957. em Nærfataefna- og prjónlesverksmiðjan h.f. (Rvík), eilkiiðnaðardeild Gefj- unar (Akureyri), Prjónaverksmiðja Ó.F.Ó. (Rvík), Nærfataverksmiðjan Lilla h.f. (Rvík), Fataverksmiðjan Hekla (Akur- eyri) og Klæðagerðin Amaro h.f. (Akureyri). 9) Hér eru taldir helztu framleiðsluvörur Dúkaverksmiðjunnar h.f.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.