Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.11.1958, Blaðsíða 8

Hagtíðindi - 01.11.1958, Blaðsíða 8
136 HAGTlÐINDI 1958 Framleiðsla nokkurra iðnaðarvara 1953—57 (frh.). Hampvörur og fískinct (frh.) 1 2 3 4 5 6 7 8 Botnvörpunet 10) F Tonn 179 2 Þorska- og ýsunet úr nylon .... F Stk. 4 770 2 Síldarreknet og síldarnótaefni ... F Tonn 8 1 Skófatnaður Karlmannaskór (úr leðri aðallega) F 1000 pðr 38 4 Kvenskór (úr leðri aðallega) .... F »» 54 4 Barna- og ungl.skór (úr leðri aðallega) F „ 19 3 Inniskór og annar léttur skófatnaður (úr taui, leðri o. fl.) F „ 48 4 Annar fatnaður frá fataverksmiðjum11) Karlmannaföt 12) F 1000 sett 20 7 Stakar karlmannabuxur 12) F 1000 stk. 17 12 Stakir karlmannajakkar 12) F ,, 2 4 Karlmannafrakkar og -sloppar .. F »» 8 9 Kvenkápur, frakkar, sloppar .... F »» 16 10 Kvenkjólar og dragtir F »» 5 5 Kuldaúlpur 13) F »» 22 7 Ytrabyrði á gæruúlpur F »» 4 2 Barnaúlpur og kápur 1.) F »» 11 4 Sjóstakkar F »♦ 7 3 Annar sjófatnaður og sjópokar ... 1Ö) F ♦» 14 4 Regnkápur og annar regnfatnaður bama og fullorðinna 16) F ♦* 9 3 Vinnufatnaður alls konar ") F ** 171 9 Húfur alls konar F „ 22 6 Stök kvenpils F »» 1 1 Ýmsar saumaðar bamaflíkur .... 1») F ** 53 12 Herraskyrtur 18) F ** 74 8 Vinnuv.ettlingar F 1000 pör 212 5 Sokkar 20\ F »* 112 3 Brjóstahöld, mjaðmabelti, korselett . F 1000 stk. 54 4 Hálsbindi F „ 6 2 Axlabönd og sokkabönd F 1000 stk., sett 19 2 Ymsar saumaðar flíkur, ót. a. ... 21) F 1000 stk. 7 4 Prjóna- og prjónlesvömr 22^ F » 283 22 10) Hér er cinungis talin framlciðsla Netastofunnar h.f. í Reykjavík og á Eyrarbakka, þótt víðar sé unnið að fram- leiðslu á botnvörpum. 11) Tölur um fatnaðarframleiðsluna eru ekki tœmandi ncmn fyrir einstnka vörutegundir, því að framleiðsln klœð- skeraverkstœðanna er ekki talin með og heldur ekki framleiðsla ýmissa saumakvenna. Hins vegar var reynt að ná til 6em flestra verksmiðja, sem framleiða fatnað, og yíirleitt brugðust fyrirtœkin mjög vel við með að gefa upp framleiðslu sína, svo nð lítið á að vanta á verksmiðjuframleiðsluna. 12) Drengjaföt (fatasett, stakir jakkar og stukar buxiu-, sem ætlaðar eru sem spariílíkur) eru talin hér með. 13) Allar gæruúlpur eru taldar hér og enn fremur aðrar úlpur á fulloróna. 14) Gæruúlpur ekki meðtaldar. 15) Sjóhattar meðtaldir og ýmis hlífðarfntnaður við sjóvinnu. 16) Regngullar barna eru hér taldir í settum. 17) Hér eru taldir vinnujnkknr, vinnubuxur, vinnusloppar, samfestingar, vinnuskyrtur (ekki sportskyrtur) o. fl. Vinnuvettlingar og vinnuhúfur er talið annars staðar. 18) Hér eru ekki taldnr prjónaðar flíkur eða prjónlesvörur, licldur cinungis saumaðar flíkur, sem eru nðallega úr ofnum dúk. Drengjaskyrtur eru þó ekki taldar hér, hcldur með herraskyrtum. Aðallega er hér um að ræða alls konar barnnbuxur (sbr. þó athugasemd nr. 12), blússur, galln (þó ekki regnföt), náttföt (talin í settum) o. fl. Einnig eru hér höfó með matrósaföt (talin í settum) frá þremur framlciðendum í Reykjavík. 19) Auk venjulegra herraskyrtna eru hér taldar sportskyrtur og drengjaskyrtur. 20) Hosur eru ekki taldnr með hér, heldur með prjónavörum (taldar í pörum), en þó eru leistar frá Fataverksmiðj- unni Heklu taldir með. 21) T. d. fcrmingarkyrtlar, s\mntur, herranáttföt (í settum) og sportflíkur af ýmsu tagi. 22) Hér eru taldar án sundurliðunar ýmiss konar prjónaðar flíkur frá prjónastofum, svo sem peysur, harnaföt, vettlingar og hosur (talið í pörum), en jafnframt alls konar fatnaður, sem framleiddur er í prjónlesverksmiðjum og fata- gerðum, sera vinna úr prjónlesi, t. d. undirföt kvennn (buxur, kjólar, pils), nærfatnaður alls konar, náttkjólar, hálsklútar o. fl. Reynt verður að greina þessa framleiðslu frckar sundur framvcgis.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.