Hagtíðindi

Ukioqatigiit

Hagtíðindi - 01.12.1958, Qupperneq 1

Hagtíðindi - 01.12.1958, Qupperneq 1
HAGTÍÐINDI GEFIN ÚT AF HAGSTOFU ÍSLANDS Vísitala framfærslukostnaðar í Reykjavík í byrjun desembermánaðar 1958. Útgjaldauppliæð Vísltölur kr. 1950 ~ 100 Marz Desember Nóvember Desember Nóv. Dei. 1950 1957 1958 1958 1958 1958 Matvörur: Kjöt 2 152,94 4 597,55 5 514,83 5 514,83 256 256 Fiskur 574,69 1 182,75 1 597,87 1 597,45 278 278 Mjólk og feitmeti 2 922,00 4 971,64 6 265,68 6 265,68 214 214 Kornvörur 1 072,54 2 266,44 2 551,20 2 558.24 238 239 Garðávextir og aldin 434,31 622,56 818,70 845,74 189 195 Nýlenduvörur 656,71 1 779,29 1 791,82 1 804,93 273 275 Samtals 7 813,19 15 420,23 18 540,10 18 586,87 237 238 Eldsneyti og ljósmeti 670,90 1 744,72 1 984,44 1 984,44 296 296 Fatnaður 2 691,91 6 142,86 6 964,79 7 108,49 259 264 Húsnæði 4 297,02 5 359,30 5 418,34 5 418.34 126 126 Vmisleg útgjöld 2 216,78 5 170,81 5 790,04 5 898,20 261 266 AUs 17 689,80 33 837,92 38 697,71 38 996,34 219 220 Adalvisitölur 100 191 219 220 Aðalvísitalan í byrjun desember 1958 var 220,4 stig, sem lækkar í 220 stig. í nóvemberbyrjun var liún 218,8 stig, sem hækkaði í 219 stig. Breytingar í nóvembermánuði voru þessar helztar: Malvöruflokkurinn hækkaði sem svarar tæpum 0,3 stigum. Þar af voru 0,2 stig vegna hækkunar á verði kartaflna (1. flokkur) úr kr. 1,90 í kr. 2,00 á kg (geymslukostnaður). Verðhækkanir í fatnaðarjlokknum leiddu til 0,8 stiga hækkunar á vísitölunni, og flokkurinn ,,ýmisleg útgjöldli liækkaði sem svarar tæpum 0,6 stigum. Aðrir flokkar eru óbreyttir. Húsaleiguvisitala fyrir janúar—marz 1959. Húsaleiguvísitalan, miðuð við hækkun viðhaldskostnaðar húsa í Reykjavík 1. desember 1958, í samanburði við 1. ársfjórðung 1939, reyndist 290 stig, og gildir sú vísitala fyrir mánuðina janúar—marz 1959. Húsaleiguvísitalan 1. sept- ember 1958, gildandi fyrir mánuðina október—desember 1958, var 278 stig. Vísitala viðhaldskostnaðar húsa 1. desember 1958, í samanburði við 1. árs- fjórðung 1939, reyndist 1367 stig, en var 1288 stig 1. september 8. 1.

x

Hagtíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.