Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.02.1961, Blaðsíða 10

Hagtíðindi - 01.02.1961, Blaðsíða 10
22 HAGTÍÐINDI 1961 Sparisjóðir 1957—1959. Hér fer á eftir yfirlit um sparisjóðina 1957—59, samkvæmt reikningum þeirra, og eru tU samanburðar settar tölur fyrir árið 1939. Tölurnar 1958 og 1959 eru samkv. upplýsingum hagfræðideildar Landsbankans (Seðlabankans), sem frá og með árinu 1958 tók við skýrslugerð um sparisjóði eftir samkomulagi við Hagstofuna. Tala aparisjóða 1939 53 1957 61 1958 61 1959 63 Eignir: Skuldabréf fyrir lánum: Þúb. kr. Þús. kr. Þús. kr. Þús. kr. gegn fasteignaveði 4 743 146 633 162 807 193 986 „ sjálfskuldarábyrgð 1 174 14 712 12 768 15 257 „ ábyrgð sveitarfélaga 239 10 189 9 307 5 902 „ handveði og annarri tryggingu 416 3 944 10 564 15 643 Verðbréf 1 481 19 092 20 317 27 016 Víxlar 7 036 221 498 295 907 361 744 Yfirdráttarlán - - - 18 862 Ýmsir skuldunautar 76 6 383 7 323 7 697 Aðrar eignir 294 9 367 19 027 21 133 Inneign í bönkum 1 935 62 523 67 625 76 354 í sjóði 458 14 642 16 564 16 232 Samtals 17 852 508 983 622 209 759 826 Skuldir: Sparisjóðsinnstœðufé 14 222 420 930 520 243 623 066 Hlaupareikningsinnstœður 323 46 240 54 035 80 932 Skuldir við banka 115 2 349 2 164 1 594 Innbeimtufé 18 69 93 25 Ymsir lánardrottnar 100 1 544 1 914 1 344 Fyrirfram greiddir vextir 143 4 647 5 655 7 518 Varasjóður 2 931 31 435 36 418 43 308 Stofnfé 1 769 1 687 2 039 Samtals 17 852 508 983 622 209 759 826 Tekjur: 1939 1957 1958 1959 Vextir af lánum 369 12 149 12 731 15 656 Forvextir af víxlum 465 13 453 20 949 24 449 Vextir af bankainnstœðum og verðbréfura ... 162 4 195 4 388 5 721 Aðrar tekjur 134 683 1 264 1 609 Tekjuhalli 50 Samtals 1 130 30 480 39 332 47 485 Gjöld: Vextir af innstœðufé 564 18 958 23 835 29 127 Vextir af skuldum 14 265 85 237 Þóknun til starfsmanna 151 3 903 5 849 7 171 Annar kostnaður 62 1 978 2 003 2 363 Tap á lánum o. þ. h 23 34 6 1 önnur gjöld 26 1 137 2 187 1 854 Tekjuafgangur 290 4 205 5 367 6 732 Samtals 1 130 30 480 39 332 47 485 Tveir nýir sparisjóðir bættust við á árinu, Sparisjóðurinn Pundið í Reykja- vík, sem tók til starfa 21. maí, og Sparisjóður Fljótsdalshéraðs, sem tók td starfa í júní.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.