Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.03.1961, Blaðsíða 4

Hagtíðindi - 01.03.1961, Blaðsíða 4
28 HAGTlÐINDI 1961 Fólksbifreidar (frh.): Vörubifreiðar (frh.) : 18. Vauxhall 228 1.5 % 18. Scania Vabis 48 0,8 % 19. Volvo 215 1,4 „ 19. Bradford 46 0,8 „ 20. Morris 180 1,2 „ 20. Diamond-T 38 0,6 „ 21. Chrysler 169 1,0 „ 21. Ifa H 3 34 0,6 „ 22. Kaiser 160 1,0 „ 22. Morris 32 0,5 „ 23. Pobeta 152 1,0 „ 23. Fiat 31 0,5 „ 24. Standard 133 0,9 „ 24. Opcl 31 0,5 „ 25. Pontiac 119 0,8 „ 25. Willy-Overland 29 0,5 „ 26. Mercury 118 0,8 „ 26. Aðrar tegundir (79) ... 455 7,7 „ 27. De Soto 28. Willys Station 113 109 0,8 „ 0,8 „ Samtals 5 926 100,0 % 29. Aðrar tegundir (68) 1 042 6,7 „ Samtals 15 695 100,0 % Af fólksbifreiðum í árslok 1960 voru 337 almenningsbifreiðar, eða með fleiri sætum en fyTÍr 6 farþega. Þar af voru 80 Ford, 54 Volvo, 46 Chevrolet, 46 Merced- es-Benz og 32 Dodge. Af vörubifreiðunum voru 1 464 með fleiri en 1 sæti fyrir far- þega og því jafnframt ætlaðar fyrir mannflutninga. Af þessum bifreiðum voru 395 Chevrolet, 247 Ford og 225 Volvo. Þess skal getið til skýringar, að svo nefndar ,,stationsbifreiðar“ eru í þesssri skýrslu taldar með fólksbifreiðum. Sendiferðabifreiðar eru aftur á móti taldar með vörubifreiðum, líka þær sendiferðabifreiðar, sem hafa verið umbyggðar til fólksflutninga eftir að þær komu til landsins. Réttara væri að telja þessar umbyggðu bifreiðar með fólksbifreiðum, en því verður ekki við komið, vegna þess að orðið hefur að miða flokkun þá, sem hér er um að ræða, við ásigkomulag bifreiða við komu þeirra til landsins. Af mótorhjólum voru 47 tegundir. Flest voru Vespa 67, Ariel 40 og BSA 38. Tala bifreiða hefur verið þessi undanfarin ár: f áralok 1951 1952 1953 1954 1955 1956 1957 1958 1959 1960 Fólksbifreiðar ........... 6420 6559 6846 7508 10140 11110 12267 13260 14553 15695 Vörubifreiðar........... 4214 4215 4370 4685 5471 5473 5535 5547 5703 5926 Samtals 10634 10774 11216 12193 15611 16583 17802 18807 20256 ( 21621 Auk þess mótorhjól 427 294 292 291 332 328 321 316 320 335 Vegamálaskrifstofan hefur einnig sundurliðað allar bifreiðar eftir aldri þeirra. Er hér yfirlit um þá sundurliðun: Fólksbifreiðar með 6 eða fœrri Almenninga- Vðru- Bifreiðar uetum f. farþ. bifreiðar Samtala bifreiðar alla Innan 5 ára ............ 5 196 71 5 267 808 6 075 5— 9 ára .............. 4 667 126 4 793 1 751 6 544 10—14 — ................ 3 587 70 3 657 1 615 5 272 15—19 — ................ 1 284 67 1 351 1 372 2 723 20—24 — ................ 464 2 466 179 645 25 ára og yfir ......... 160 1 161 201 362 Samtals 15 358 337 15 695 5 926 21 621 Meðalaldur bifreiðanna var sem hér segir í árslok 1960: Vörubifreiða 12,0 ár, almenningsbifreiða 9,9 ár og almennra fólksbifreiða 8,5 ár. Meðalaldur bifreiða í árslok 1959 var sem hér segir: Vörubifreiða 11,7 ár, almenningsbifreiða 9,9 ár og almennra fólksbifreiða 8,2 ár.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.