Alþýðublaðið - 10.04.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.04.1924, Blaðsíða 1
1924 Fimtudaglnn io. apríl. Erlenð símsksyti. Kfaöfn, 7. apríl. Bankarandræði í Noregl. Frá Kristjaníu er símað: Stór- þingið hefir ákveðið að veita Handelsbanken norska stuðning fyrst um sinn. Er bankinn f vandræðum um þessar mundir, og eru þau talin stafa a? ástæðu- lausum ótta almennings. (Skeytíð er óljóst á þessum stað og kem- ur Væntanlega leiðrétting.) Frá Grikklandi. Frá Aþenu er sfmað: Þingið hefir samþykt traustsyfirlýsingu til stjórnarinnar með 259 atbv. gegn þremur. Kondonriotis að- mfráll hefir verið kjörinn tii þsss að gegna störfum stjórnarforseta, þangSð tll þingið hafi ioklð vlð að semja og samþykkja stjórn- arskrá hins gríska lýðveldis. Gullíimdtir í Rússaveldi. Frá Moskva er símað: Stór- kostiega auðugar og víðáttu- miklar guilnámur hafa fundist á Kirgisa-gresjunum í Suðvestur- Síberíu. Er talið, að svo mikið gull sé vínnanlegt í þessum hér- uðum, að gullframleiðsla Rúss- lands verði framvegis sjö sinnum meirl en hún er nú. (Kirgisa- heiðarnar Ilggja norður af Turan, á milli ánna Ob og Iritsj. Eru heiðar þessar salt-gresjur svo kallaðar, grasgefnar vel á sumr- 0K yfirborðið af íbúunum hirðingjar. Sölt stöðuvötn eru þar mcrg, og er B alkasj-vatnið, 20000 ferrástir, þeiria merkast.) 16, lýðræðis jsfnaðarmenn 14, bændaflokkurÍQf: 8, sameignar- menn 7 og aðrir fiokkar frá einu upp í 6 þingsæti. Khöfn, 9. apríl. Þingrof í Baður-Afríku. Frá Lundúnum er sfmað: Smuts hershöfðingi, iandsstjóri í Suður- Afríku, hefir rofið löggjafarþiug Suður-Afríkumanna og efnir tll nýrra kosninga Er þessari ráða- breytnl tekið mað mikium kvíða af mörgum, þvf menn eru hrædd- ir um, að þjóðernissinnar og verkamannSflokkurinn nái meiri hluta vlð kosningarnar. En stefna þessara flokka er sú að gera Suður-Afríku að sjálfstæðu iýð- veldl og segja slitið öllu sam- bandi við brezka alrfkið. Innlend tföindi. (Frá fréttastofunni.) Seyðisfirði 8. apríl. Ágætur afli var vikuna, sem leið, á suðurfjörðunum og síid- veiði á Hornafirði. Þar og á Djúpavogi er næg ioðna til beitu. Fiskvart verður norðureítir. Aflinn hefir orðið fyrstu þrjá mánuði ársins samtáls 2625 skip- putid hér á Auátfjörðum; þar af 1643 skippund á Hornafirði. Maður frá Sjávarborg hér á Seyðisfirði drukbnaði í gær- morgun við flutning á tímbri úr skipitm >Diana<. Kosningarnai- f Bayern. Frá Mönchen er símað; 'Af kosuingnm þelm tll iandsþings- ins f Bayern, sem þegar er trétt um, eru úrslitin þessi: Þjóðræð- isflokkurinn hefir teogið 30 þing- sæti, þýzki þjóðræðisflokku>ion Fjúrskaðar taisverðlr hafa orð- ið f iiiviðri í fyrra mánuði í Mý- vatnssveit og á Fjöllum. Kætariæknlr er í nótt Ólafur Jónsson, Vonra træti 12. Sími 959- 86. tölublað. AlalfundDf Kaupfélags Reykvíkinga verður haidinn 16. aprfl n. k. kl. 7V2 síðdegis í Bárubúð. Dagskrá samkvæmt félagslög- unuro. Stofnijárbók féiagsæanna er aðgöngumiði að fundinum. Stjórnin. Um daginn og vegion. Yiðtalstími Páls t'mnlæknis er kl. 10 — 4. Mínerva. Fundi frestað. Yerkamannafélagið >Bags- brún< heldur fund f kvöid. Verður þar skýrt frá niðnrstöðu samningaumleitana við atvinnu- rekendur um hækkun á kaupi verkamanna. Fjöircennið á íundl Tengdapabbi vár ieikinn < gærkveldi við sæmilega aðsókn. Er ieikurinn ppreng-hlægiieg- ur og yfirieitt mæta-vel Ieikinn. Áfengfsverzlanin. Tveir af starfsmönnum hennar, er rlðnir eru við vöruvöntunina, hafa nú verið settir í gæzluvarðhald. Jarðsnngln -verða á morgun kl. 11 frá dómklrkjunni íik tær- eysku sjómarmanna, er fórust undir Staðarborgi. Ginðný Jónsdóttir hjúkrunar- kona hefir vsrið ráðin.af bæjar- stjórn Hafnarfjarðar íii hjúkr- unar og helisuvarnar fyrir bö:n. Hefir hún numið til siíkrar starf- seml erlendis. Hefir bæjarstjórn Hafnarfjarðar hér skarað fram úr um mikilsverða nýbreytnl.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.