Alþýðublaðið - 10.04.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.04.1924, Blaðsíða 2
aLÞ¥Ðt?»EA»!Eí Máleiai mesta. Pað er sjálfsagt, að rrmð heílíi þjóð sé margt viðiangsefnið, sem áhugann t íki og úr þurfi að leysa, en vitanlega ©r ekki jaínbsýa nauðsynin um þau oll. Eltt er óðru meira, þótt áhöld séu um margt. En hvar sem á er litlð og hvernlg sem borið er samsn og hvað sem til er tekið, hlýtur meðal allra mála eitt að vera mest um vert, og þess er ekki hngt að lelta. E>að hrópar frá hverju helmili á landlnu, og stað- reynd þess er að finna, hvert sem Htlð er. Mesta mein þjóðtélagsins nú er atvinnuleysið. Það er þsss vagna einbert, að lyrsta og brýa- asta nauðsynin er, að úr því sé bætt. Málefnið mesta er því atvlnuu- málið. Meginkjarni þess máls er, að þaö só trygt, að starfsorka hvers elnasta manns sé látin koma að fullum notum, og að fyrir hana sé goldlð fult andvirði. Það er víst, að ef þetta hvort tveggja værl trygt með vltur- íegum ráðstöfunum, þá gæti hvarjum einasta ibúa þessa iands liðið svo vel, sem bezt verður húg3að sér, og þá væri auðvelt áð ráða fram úr öllum öðrum aficomu vandamálum þjóðfélags- Ías, því að hér er um grund- vallarskllyrði að ræða.' Hver maður getur því auð- veldlega gert sér í hugariund, hvílík óhemju-svik það eru við þjóðlna, sem fulltrúar hennar drýgja með þvf að hirða ekkert um þetta me&ta máleinl hennar, þegar þeir eiga að vera að greiða úr vandamáium hennar, — hví- lík fádæma-ósvííni það er að verja dýrmætum tíma til þess að sökkva sér niður í >smásálarleg- an oddborgaraskspc tii að þókn- ast iáeiuum dusilmennum. En svona hegðar þingið sér. Hversu lengi á alþýða þessa lands að þjást og þola því slfkar aðfarir sem þessar? Svona getur ekki genglð íengt. Stór-sparnaöur. Hjá kaupmönnum fæst nú káffi, blandað saman vlð export, trá Kaífibrensiu Reykjavíkur. G@ta ixann keypt á könnuna fyrir nokkra aura f senn. Katfi þstta reynist ágsetlega og er drýgra en annað kaífi. Það er blandað eftir reglum sérfræðinga og þar með fengin ttygglng fyrir því, að það reynist vel. Kaffi þetta er ódýrara hlut- fellslega en annað kaffi. — Biðjið því kaupmemi yðar eingðugu um þetta kaffi! Nýbýlamálið. „Ó! Eg þekki þess kyns mekki. Þeir eru yíða og oft á syeimi. þursast jafnyel þings um bekki þeirra læðupoka-streymi. H. Hafstein. Setjum nú svo, aö byggðarleyf isfrumvarpið hefði verið boriö fram með víðsýni, — hefði verið borið fram með það íyrir augum, að þiDgið veitti efnalitlum frumbýl- ingum kost á að fá land til rækt- unar með hagkværaum skilyiðum, og að ríkið' seldi þeim landið á leigu og styddi þá. með ráðum og dáð, að frumvárpið hefði farið fram á, að þingið heimilaði stjórn inni að taka iand, sem fullnægði til að byrja með því, að byggð yrðu á alt að því 100 — 150 nýhýli. Með því móti hefði mátt segja, að víðsýni fyndist í frum- varpinu, en svo er ekki; — vitið er ekki meira en guð gaf. Það er náttúdega leiðiulegt að þuifa einlægt að vera að stagla Bömu lextuna, en það er nú einu sinni gömul kensluaðferð, þegar tornæmir og viljalitlir nemendur elga hlut að máli, og sýuist mörg- um, að þingmenn þjóðarinnar séu ekkl lausir við þá eíginleika. >í lífsstofni þeim gengur sóttnæm sýki, er svarar til fjárins í andans ríki.c H. Hafstein. (Fih.) Ag. Jóh. Jón 8. Bergmann lýslr yfir því, að hann segi ekkl ætíð saunleikann. Jbsep 8. Rtinfjðrð. HwiwiwnqwawnaiwiiqBOBaB Aigrelðsla blaðsinB er í Alþýðuhúsinu, opin yirka daga kl. 9 árd. til 8 síðd., sími 988. Auglýsingum Bé skilað fyrir kl. 10 árdegis útkomudag blaðsins. — Sfml prentsmiðjunnar er 633. ■»(»< xx »<»<»(■ VerkRmaðurlnn! blað jafnað&r- manna á Akureyri, e? beits fréttablaðið af norðleníku blöðunum. Flytur gððar ritgerðir um stjórnmál og atyinnumál. Kemur út einu sinni í viku. Koatar að eins kr. B.00 um árið. Gferist áskrif. endur á algreiðeln Alþýðublaðsins. Yeggfððnr, yflr 100 tegundir. Piá 65 aa. idllan (ensk stærð). Hf.raffflf.Hiti&Ljds. HjálpargtSð hjúkrunartélags- Is# >Líknar< ®r ©pin; Mánudaga . . . kl. n—12 t. h. Priðjudaga ... — 5—6 e. - Miðvikudaga . . — 3—4 Föstudaga ... — 5—6 e. -- Laugardaga . . — 3—4 e. ~ Umbúðapappír fæst á afgreiðslu Alþýðublaðsins með góðu verði. Útbrelðlð hlþýðublaðlð hwar sem þlð eruð eg hwert eem þlð tarlðl Ný bék. Maður frá Suður- ......... Ameríku. Pantanlr afgreimiar I efmu 1866.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.