Hagtíðindi

Ukioqatigiit

Hagtíðindi - 01.01.1966, Qupperneq 6

Hagtíðindi - 01.01.1966, Qupperneq 6
2 H AGTÍÐINDI 1966 ust lítið, en í flokknum „ýmis vara og þjónusta" varð verðhækkun á nokkrum liðum, sem olli tæplega eins stigs vísitöluhækkun (snyrting herra og kvenna 0,2 stig, póst- og símagjöld 0,4 stig, ýmislegt 0,2 stig). Iðgjald til Sjúkrasamlags Reykjavíkur hækkaði úr 95 kr. í 115 kr. á mánuði fyrir hvern sjúkrasamlagsmeðlim, og hækkaði það vísitöluna um 0,7 stig. Loks hækkaði húsnæðisliðurinn sem svarar 0,15 vísi- tölustigum. Fiskafli í janúar—október 1965. Miðað er við fisk upp úr sjó. Jan.-okt. 1964 Okt. 1965 Alls Þar af tog- arafiskur Ráðstöfun aflans Tonn Tonn Tonn Tonn Síld ísuð - - - - Annar fiskur ísaður: a. Eiginn afli fiskiskipa 31 655 2 693 29 272 28 133 b. í útflutningsskip 16 - Samtals 31 671 2 693 29 272 28 133 Fiskur til frystingar 173 935 8 825 172 417 29 738 Fiskur til herzlu 82 067 659 52 188 5 300 Fiskur til niðursuðu 242 170 533 - Fiskur til söltunar 87 768 1 320 84 325 2 131 Síld til söltunar 53 199 11 761 57 328 - Síld til frystingar (þ. á m. til beitu) 20 570 2 570 18 836 - Síld í verksmiðjur 436 003 95 265 531 338 - Annar fiskur í verksmiðjur 3 455 168 2 760 588 Krabbadýr ísuð - - - Krabbadýr til frystingar 2 816 365 3 547 - Krabbadýr til niðursuðu 159 81 204 - Annað 12 199 1 001 12 677 991 Alls 904 084 124 878 965 425 66 881 Fisktegundir Skarkoli 5 213 1 014 6 598 270 Þykkvalúra 649 41 763 76 Langlúra 454 40 412 24 Stðrkjafta 50 25 249 18 Sandkoli 65 5 66 7 Lúða 1 019 98 850 183 Skata 377 35 276 46 Þorskur 270 469 4 559 229 799 23 836 48 992 3 836 46 290 7 711 Langa 4 302 454 4 539 811 Steinbítur 8 159 137 7 482 814 Karfi 25 174 2 178 27 677 25 891 Ufsi 20 216 1 729 23 311 6 324 Keila 2 961 222 1 673 127 Sfld 501 350 109 766 558 392 _ Loðna1) 8 640 1 49 612 - Rœkja 348 224 632 Humar 2 626 223 3 120 - Ósundurliðað 3 020 291 3 684 743 Alls 904 084 124 878 965 425 66 881 1) Loðnan er talin með „síld í verksmiðjur“ og „síld til frystingar“ í efri hluta töflunnar. Leiðrétting. í fiskaflatölum septembermánaðar 1965 á bls. 251 í desemberblaði Hagtiðinda 1965 voru liðirnir „eiginn afli fiskiskipa“ og „þykkvaldra“ oftaldir um 494 tonn, og heildartölur janúar-sept. 1965 voru oftaldar um sama magn. í tölunum hér fyrir ofan hefur þetta verið leiðrétt.

x

Hagtíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.