Hagtíðindi

Årgang

Hagtíðindi - 01.01.1966, Side 22

Hagtíðindi - 01.01.1966, Side 22
18 HAGTlÐINDI 1966 Iðnaðarvöruframleiðsla 1960—1964 (frh.). I 2 3 4 5 6 7 8 9 Annar fatnaður (frh.) Aðrar saumaðar flíkur 21) F 1000 stk. 2 4 0 2 7 13 9 Nylonsokkar kvenna 2a) F 1000 pör - - - - 482 1 - Aðrir sokkar og hosur 2S) F »» 153 151 150 159 138 6 5 Prjónuð barnafatasett F 1000 sett 3 2 9 1 2 2 6 Prjónuð bamaföt, stakar flíkur .24) F 1000 stk. 69 24 78 69 16 10 11 Aðrar prjónaðar peysur og vesti .. F »» 55 75 106 98 117 13 15 Náttkjólarúrprjónavoð eða vefnaði F 10 4 9 12 4 2 4 Náttföt úr prjónavoð F 1000 sett 14 13 9 6 4 3 4 Nœrfata-og undirfatasett bama og fullorðinna úr vefnaði, prjónavoð eða prjónuð úr gami F »» 50 79 49 16 11 3 4 Nœrföt og undirföt, stakar flíkur .. F 1000 stk. 238 214 161 285 158 12 10 Prjónavettlingar F 1000 pör - - - - 0 1 - Aðrar prjónlesvörur 26) F 1000 stk. 9 3 4 4 1 3 6 Annar fatnaður F •» 1 - - 6 1 1 3 önnur framlciðsla úr vefnaði Kemipokar F Stk. 521 752 1 412 1 551 695 2 3 Svefnpokar F »» 1 838 2 505 2 870 3 572 1 400 2 2 Bakpokar F »♦ 544 315 484 649 1 930 1 2 Tjöld F »» 1 188 963 864 1 858 1 725 3 4 Kaffikönnupokar F 1000 stk. 13 12 11 30 9 2 2 Dömubindi F 1000 kassar - - - - 21 1 - Ýmsar vefnaðarvörur 28) F 1000 stk. 47 38 51 58 77 10 11 Trésmíðavorur Inniburðir spónlagðar 27) F Stk. 10 127 8 788 ... Innihurðir aðrar 27) F »» 4 388 6 240 Hverfigluggar F ,, 723 695 Skólaborð (frá Reykjalundi) ...2B) F ,, 621 880 1 050 - - - - Skólastólar (frá Reykjalundi) ,.28) F »» 1 042 1 920 1 835 - Kassar, tunnur, pokar, dósir Kraftpappír til bylgjupappakassa- gerðar H Tonn 1 977 2 133 1 722 1 998 2 237 1 1 Annar pappi og pappír til öskju- gerðar H »» 1 505 1 610 1 968 2 506 2 446 5 5 Trjáviður tii trékassagerðar H Standardar 59 67 68 65 25 1 1 Stáltunnur, heiltunnur F 1000 stk. 4 3 3 4 5 1 1 ,, hálftunnur F »» 1 2 2 2 3 1 1 21) Hér eru t. d. taldar prcstshempur, fermingarkyrtlar.innijakkar herrn, kjólbelti herra, stök herravesti (ekki prjónavesti), kvcnjakkar, -skokkar, -vesti og -stakkar, svuntur, greiðslusiár, slæður úr vefnaði, sólföt og ýmiss konar sport- fatnaður. 22) Framleiðsla nylonsokka hófst 1964. 23) Skinnhosur eru taldar með. 24) Sokkabuxur og gammosíubuxur meðtaldar. 25) Hér eru m. a. taldir leikfímisbúningar úr prjónavoð, sundskýlur, prjónaðir treflar og húfur, hálsklútar úr prjóna- silki, bleiur o. fl. 26) Árin 1959—64 eru hér talin handklæði, lök, ver, fánar, vasaklútar, borðdúkar, þurrkur, gólfklútar, stakir tjaldbotnar, tjaldþök, sóltjöld o. fl., en árið 1958 einkum þrennt hið fyrst talda. Árið 1960 voru m. a. framleiddir 16 þús. gólfklútar, 13 þús. vasaklútar, 8 þús. lök og ver og 6 þús. handklæði hjá þeim fyrirtækjum, sem hér eru talin. Árið 1961 voru m. a. framleiddir hjá þcssum fyrirtækjum 7 þús. gólfklútar, 18 þús. vasaklútar og 2 þús. lök og ver, árið 1962 m. a. 23 þús. vasaklútar, 13 þús. gólfklútar, 3 þús. lök og ver, 2 þús. borðdúkar og 4 þús. handklæði, árið 1963 30 þús. vasaklútar, 12 þús. gólfklútar, 6 þús. lök, og ver, 6 þús. borðdúkar og 4 þús. diskaþurrkur og árið 1964 20 þús. góifklútar, 17 þús. vasaklútar, 3 þús. handklæði, 3 þús. lök, 6 þús. bónklútar, 3 þús. þurrkur, 6 þús. ver, o .fl. 27) „Innihurðir aðrar“ eru ýmist úr lökkuðum krossvið, tilbúnar undir málningu eða aðrar óspónlagðar inni- hurðir úr tré. Fjögur stærstu fyrirtækin framleiddu 9 223 spónlagðar hurðir árið 1960 og 7 229 árið 1961. Enn fremur framlciddu 2 fyrirtæki um 4 þús. aðrar innihurðir árið 1961. Eitthvað mun annars vanta á hurðaframleiðsluna. Aðallcga er þar um að ræða framleiðslu lítilla fyrirtækja, svo að tala hurðaframleiðenda er vafalaust nokkru hærri en hér er talið, enda þótt framleiðslumagn hvers þeirra sé mjög lítið. 28) Kennarahorð og kennarastólar meðtaldir. Árið 1960 eru 291 eins manns og 330 tveggja manna borð, og árið 1961 eru 425 eins manns og 405 tvcggja manna borð.

x

Hagtíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.