Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.02.1966, Blaðsíða 2

Hagtíðindi - 01.02.1966, Blaðsíða 2
26 HAGTÍÐINDI 1966 Tala búfjár og jarðargróði 1964. Hér fer á eftir yfirlit yfir tölu búfjár 1964, og eru næstu ár á undan höfð með til samanburðar: 1960 1961 1962 1963 1964 Nautgripir 53 377 55 744 55 901 57 211 59 751 Þar af kýr8) 37 922 39 525 39 960 41 159 41 464 Sauðfé 833 841 829 774 777 300 736 381 761 926 Þar af œr 683 989 704 850 674 816 632 801 631 452 Hross 30 795 31 108 30 482 29 536 30 727 Geitfé 105 111 87 91 122 Svín 1 198 1 484 1 347 1 544 2 137 Hœnsni 96 397 94 866 107 256 106 650 97 215 Endur 332 828 856 830 > 672 Gœsir 240 287 149 268/ Refir og önnur loðdýr 1 - - - - Framteljendur nautgripa 6 344 6 216 5 916 5 689 5 531 Þar af bændur 5 546 5 509 5 272 5 190 5 030 Framteljendur aauðfjár 11 994 11 706 11 270 10 783 10 055 Þar af bændur 5 754 5 648 5 405 5 282 5 255 Framteljendur hrossa 7 293 7 085 7 023 6 589 6 325 Þar af bændur 4 799 4 634 4 400 4 263 4 097 Jarðargróði árin 1960—64 var sem hér segir: 1960 1961 1962 3 253 1963 3 323 1964 3 575 Þar af vothey1) ,, „ 327 348 319 303 236 Úthey »» ♦» 312 229 268 222 84 Kartöflur „ tunnur 98 102 84 76 74 Rófur »» *» 8,7 5,4 3 3,5 4 Aðrar garðjurtir og gróðurhúsa- afurðir þús. kr. 17 562 17 717 18 693 25 526 29 424 Framteljendur heyfengs 8 024 7 861 7 448 6 869 6 125 Þar af bændur 5 799 5 705 5 480 5 369 5 188 Framteljendur garðjurta 6 184 5 187 4 768 3 781 3 234 Þar af bændur 3 815 3 669 3 074 2 590 2 583 Sauðfé fjölgaði á árinu um 25 545 kindur. Fjölgunin var langmest í Dalasýslu, 10 286 kindur. Þar hafði sauðfé verið skorið niður árið áður í þremur hreppum vegna mæðiveiki, og í þess stað var fluttur inn nýr fjárstofn á árinu 1964. Einnig fjölgaði sauðfé verulega í Rangárvallasýslu, 4 711, Árnessýslu, 4 415 og Skaga- fjarðarsýslu, 2 103, og í flestum hinum sýslunum nokkuð. Þó varð lítils háttar fjárfækkun í Gullbringusýslu, Mýrasýslu, Strandasýslu, Norður-Þingeyjarsýslu og báðum Múlasýslum. I kaupstöðum fækkaði sauðfé alls um 2 327 kindur. Tala sauðfjár í einstökum sýslum og kaupstöðum var í árslok 1961—64: 1964 Sýalur 1961 1962 1963 Alli þ. i. eign bænda Gullbringusýsla 4 969 4 162 4 564 4 485 2 059 Kjósarsýsla 9 415 8 924 8 307 8 685 8 061 Borgarfjarðarsýsla 34 193 33 051 31 722 32 672 29 683 Mýrasýsla 41 467 40 122 39 249 38 144 33 981 Snæfellsnessýsla 33 911 32 329 31 314 31 672 26 690 Dalasýsla*) 38 243 38 675 24 084 34 370 28 702 Austur-Barðastrandarsýsla9) 11 703 10 974 11 037 11 887 10 211 Vestur-Barðastrandarsýsla 12 574 11 774 11 498 12 259 10 579 Vestur-lsafjarðarsýsla 12 716 11 431 12 025 12 024 11 213 1) Umreiknað f þurrkaða tððu. 2) Fjárakipti að nokkru í Dalasýalu 1963—64. 4) Áriu 1960—63 kýr og kelfdar kvígur, sjá skýriugar í greininni.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.