Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.02.1966, Blaðsíða 14

Hagtíðindi - 01.02.1966, Blaðsíða 14
38 HAGTÍÐINDI 1966 undir 4 hæðum (var 30 kr.), og í kr. 27,60 fyrir sambýlishús 4 hæðir og yfir (var 24 kr.). Þá hefur orðið hækkun á útseldri vinnu málara, vinnu- og efnishð raf- lagnar, teikningum o. fl. Þá fer hér á eftir yfirht um breytingar hyggingarkostnaðar frá því fyrir stríð miðað við grunntöluna 100 1939: N<r grund- V.O 1938 —s0/, 1939 100 völlur 1939— „ 1940 133 Júní 58, gildistími 4/7 —8l/10 58 1192 123 ** 1940- „ 1941 197 Okt. 58, gUdistímil/ii 58—ss/, 59 1298 134 „ 1941— „ 1942 286 Febr. 59, gildistími x/3—80/e 1959 1289 133 *» 1942— „ 1943 340 Júní 59, gildistími x/7—31/10 1959 1279 132 »» 1943- „ 1944 356 Okt. 59, gildistími x/u 59—ss/, 60 1279 132 »» 1944— „ 1945 357 Febr. 60, giltistími x/3—30/6 1 96 0 1279 132 »* 1945— „ 1946 388 Júní 60, gildistími 1/7—31/10 1960 1434 148 1946— „ 1947 434 Okt. 60, gildistími */„ 60—ss/, 61 1454 150 »* 1947— „ 1948 455 Febr. 61, gildistími ^/3—30/6 1 961 1473 152 »* 1948— „ 1949 478 Júní 61, gildistími x/7—81/10 1961 1483 153 »» 1949— „ 1950 527 Okt. 61, gildistími */„ 61—ss/, 62 1628 168 „ 1950— „ 1951 674 Febr. 62, gildistími %—80/6 1962 1676 173 »* 1951- „ 1952 790 Júní 62, gildistími x/7—31/10 1962 1696 175 »* 1952— „ 1953 801 Okt. 62, gildistími J/n 62—28/a 63 1744 180 »» 1953 — „ 1954 835 Febr. 63, gildistími ^/3—S0/6 1963 1764 182 *♦ 1954— „ 1955 904 Júuí 63, gildistími */7—SI/J0 1963 1773 183 Okt. 63, gildistími 63—20/a 64 1909 197 Nýr Febr. 64, gildistími —30/6 1964 2045 211 grund- Júní 64, gildistími [/7—sl/io 1964 2122 219 völlur Okt. 64 gildistími xlir 64—28/a 65 2132 220 V,0 1955 969 100 Febr. 65, gildistími %—30/6 1965 2297 237 Febr. 57, gildistími A/3—80/6 1957 1095 113 Júní 65, gUdistími J/7—sl/10 1965 2403 248 Júní 57, gildistími x/7—31/10 1957 1124 116 Okt. 65, gildistími x/n 65—28/a 66 2587 267 Okt. 57, gildistími l/n 57—21 7» 58 1134 117 Febr. 66, gildistími %—a0/6 1966 2723 281 Febr. 58, gUdistími1/, —s< 7. 58 1134 117 Kaupgreiðsluvísitala fyrir tímabilið marz—maí 1966. Kauplagsnefnd hefur reiknað kaupgreiðsluvísitölu eftir vísitölu framfærslu- kostnaðar 1. fehrúar 1966,1 samræmi við ákvæði fyrri málsgr. 2. gr. laga nr. 63/1964, um verðtryggingu launa, og reyndist hún vera 178 stig. Mismunur framfærslu- vísitölu og kaupgreiðsluvísitölu nemur nú 5,39 stigum, og dragast þau samkvæmt nefndu lagaákvæði frá framfærsluvísitölu 183,09 hinn 1. febrúar 1966. Fást þá 177,7 stig, sem hækka í 178 stig. í fyrri málsgr. 3. gr. sömu laga er svo fyrir mælt, að greiða skuli verð'agsupp- bót sem svarar 0,61% af launum og öðrum vísitölubundnum greiðslum fyrir hvert stig, sem kaupgreiðsluvísitala hvers þriggja mánaða tímabils er hærri en vísitala 163 stig. Samkvæmt því skal á tímabilinu 1. marz til 31. maí 1966 greiða verð- lagsuppbót, sem nemur 9,15% af grunnlaunum og hhðstæðum greiðslum. Verðlagsuppbót á vikulaun og mánaðarlaun skal, samkvæmt ákvæðum nefndra laga, reiknuð í heilum krónum, þannig að sleppt sé broti úr krónu, sem ekki nær hálfri krónu, en annars hækkað í heila krónu. Að öðru leyti vísast til greinargerðar um gildandi reglur um greiðslu verðlags- uppbótar á laun á bls. 226 í desemberblaði Hagtíðinda 1964.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.