Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.03.1966, Blaðsíða 2

Hagtíðindi - 01.03.1966, Blaðsíða 2
42 HACTÍÐINDI 1966 leg liækkun varð á vinnslu- og dreifíngarkostnaði mjólkur og mjólkurvara af sömu ástæðu, og loks hækkaði geymslukostnaður á kindakjöti, eins og venjulega á sér stað 1. marz. Verð á dilkakjöti (súpukjöti) hækkaði úr kr. 66,00 og kr. 73,50 í kr. 67,20 og 74,80 á kg, og samsvarandi hækkun varð á öðru kjöti. Verð á nýmjólk hækkaði um 10 au. lítrinn (á fíöskumjólk úr kr. 7,20 í kr. 7,30), og hliðstæð hækkun varð á mjólkurvörum, nema á smjöri. Verð þess hélzt óbreytt. — í öðrum vísi- töluflokkum urðu litlar breytingar, nema á frádráttarhðnum, þar sem fjölskyldu- bætur hækkuðu sem svarar 0,19 stigum, vegna hækkunar verðlagsuppbótar úr 7,32% í 9,15% frá 1. marz 1966. Innflutningur nokkurra vörutegunda. Janúar—febrúar 1966. Magnseining: Þús. teningsfct fyrir tirabur Janúar—febr. 1965 Febrúar 1966 Janúar—febr. 1966 og Btykkjutala fyrir bifreiðar, hjóladráttar- vélar, flugvélar og skip, en tonn fyrir allar uðrnr vörur Magn Þús. kr. Magn Þús. kr. Magn Þús. kr. Komvörur til manneldis 1 393,5 7 988 755,3 5 143 1 943,2 11 872 Fóðurvörar 3 628,8 16 845 3 335,7 14 984 6 503,4 29 513 Strásykur og molasykur 1 495,8 7 611 291,0 1 286 1 497,4 6 126 Kaffi 225,5 9 767 192,6 6 998 451,6 16 419 Ávextir nýir og þurrkaðir 597,7 7 441 268,7 4 033 920,4 11 681 Fiskinet og slöngur úr gerviefnum 287,9 43 257 133,1 22 999 270,2 45 661 önnur veiðarfœri og efni í þau .... 314,1 17 827 188,0 11 167 407,4 23 649 Salt (almennt) 3 303,4 2 258 1 646,6 1 193 1 696,6 1 285 Steinkol - - - - - _ Flugvélabenzín - - - - - - Annað benzín 1 748,3 2 155 - - - _ Þotueldsneyti - - 2 936,1 4 483 2 936,1 4 483 Gasolía og brennsluolía 3 885,2 3 335 - - 325,0 443 Hjólbarðar og slöngur 97,5 5 006 69,9 4 401 114,1 7 288 Timbur 230,4 21 340 66,5 9 103 169,8 19 298 Rúðugler 380,2 4 024 205,4 2 379 367,6 4 102 Steypustyrktarjárn 126,1 662 44,7 250 102,2 640 Þakjárn 393,3 3 049 104,5 823 288,5 2 283 Miðstöðvarofnar 151,6 1 441 138,0 1 888 194,2 2 846 Hjóladráttarvélar 42 3 221 53 4 281 119 9 202 Almenningsbifreiðar 1 40 1 210 3 307 Aðrar fólksbifreiðar 221 9 638 192 9 370 360 20 777 Jeppabifreiðar 30 2 563 105 11 062 333 35 007 Sendiferðabifreiðar 22 1 152 12 755 20 1 385 Vörubifreiðar 35 5 349 36 8 296 61 13 706 Flugvélar - - - - - - Farskip - - - - - - Fiskiskip - - - - - - önnur skip - - - - - -

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.