Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.04.1966, Blaðsíða 11

Hagtíðindi - 01.04.1966, Blaðsíða 11
1966 HAGTlÐINDI 67 Tafla 1 (frh.). Fjöldi slysatryggðra vinnuvikiia árið 1964, eftir atvinnugreinum. Númer m .ta 'O «o fl <J ö Reykja- vík Aðrir kaupetaðir Sýslur Samtala Þar af eigin trygging 84 Skemmtanir og iþróttir 22 757 5 540 1 974 30 271 866 841 Kvikmyndataka og kvikmyndasýningar 5 116 2 582 423 8 121 186 842.1 Leikhús, hljómsveitir o. fl 5 731 199 25 5 955 212 842.2 Útvarp og sjónvarp 7 263 - - 7 263 - 843.1 íþróttir o. fl 3 282 1 621 313 5 216 52 843.9 Aðrar skemmtanir 1 365 1 138 1 213 3 716 416 85 Persónuleg þjónusta 77 086 24 692 26 898 128 676 13 036 851 Heimilishjú 6 018 7 468 15 481 28 967 124 852 Veitingahús 26 458 4 138 4 731 35 327 2 580 853 Gistihús 14 511 4 331 5 096 23 938 705 854 Þvottahús og efnalaugar 12 968 4 141 515 17 624 1 562 855.1 Rakarastofur 3 186 1 607 456 5 249 3 408 855.2 Hárgreiðslustofur og snyrtistofur ... 8 288 1 567 255 10 110 2 728 856 Ljósmyndastofur 2 910 949 62 3 921 1 362 859.1 Útfarir, bálstofur, kirkjugarðar 1 681 393 23 2 097 52 859.9 Ýmis persónuleg þjónusta 1 066 98 279 1 443 515 Flokkur 9. Varnarliðsvlnna. - 1 846 42 999 44 845 - 98 980 Byggingastarfsemi fyrir varnarliðið .. 1 846 15 964 17 810 99 990 Þjónusta hjá varnarliðinu og einstök- um varnarliðsaðilum - - 27 035 27 035 - Allar atvinnugreinar samtals árið 1964 1 767 809 827 132 1 320 417 3 915 358 780 463 — — — — 1963 1 640 427 768 744 1 247 230 3 656 401 707 061 Skýringar við töflu 1. (Tölur framan við málsgreinar eru tilvisanir úr töflu 1). 1) Eiginkonur bænda eru taldar með atvinnufólki viS landbúnaSarstörf, hvort sem þær vinna aS rekstri búsins eSa ekki. Konur i óvígSri sambúS og vinnukonur eru taldar til heimilishjúa i atvinnugrein nr. 851. Eigin trygging atvinnurekanda, maka og barna er mjög algeng í landbúnaSi, sjá efni 31. og 32. gr. almannatryggingalaga á bls. 59 hér aS framan. 2) Álagning slysatryggingariSgjalda sjómanna á skipum, sem eru 12 brúttó- lestir og stærri (bæSi fiskiskip og farskip), fer ekki fram í skýrsluvélum, enda eru þau ekki lögS á eftir atvinnuvegaflokkun Hagstofunnar, eins og áSur segir. Álagning iSgjalda starfsmanna útgerSarfélaga í landi og áhafna báta undir 12 brúttólestum er hins vegar gerS í skýrsluvélum. 1 töflu 1 hefur slysatryggSum vinnuvikum sjómanna á skipum, 12 lesta og þar yfir, veriS bætt viS í eftirtöldum atvinnugreinarnúmerum: 120 (hvalveiSiskip), 140 (togarar), 150 (önnur fiskiskip), 422 (dýpkunarskip), 715 (vöru- og farþega- flutningaskip), 716 (lóSsbátar), 811.4 (varSskip) og 823 (fiskileitarskip). Tölurnar eru fengnar úr gögnum sjómannatryggingarinnar í Tryggingastofnun rikisins. 3) Þar sem slysatrygging ökumanna bifreiSa er mjög sérstæSs eSlis, eins og sjómannatryggingin, er henni haldiS aSskildri frá annarri slysatryggingu.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.