Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.05.1966, Blaðsíða 1

Hagtíðindi - 01.05.1966, Blaðsíða 1
HAGTIÐINDI GEFIN ÚT AF HAGSTOFU ÍSLANDS 51. árgangur Nr. 5 Maí 1966 Vísitala framfærslukostnaðar í Rcykjavík í maíbyrjun 1966. Útgjaldaupphæð, kr. Vfsitðlur Marz 1959 = 100 A. Vörur og þjónusta Marz 1959 April 1966 Maí 1966 Maf 1965 April 1966 Ma! 1966 Matvömr: 3. Mjólk, mjólkurvörur, feitmeti, 4 849,73 1 576,60 8 292,58 860,09 1 808,33 2 864,10 2 951,96 15 122,01 4 289,19 17 432,92 1 943,51 3 945,65 5 049,48 6 890,86 15 169,57 6 040,22 18 079,39 1 954,73 4 111,09 5 085,67 7 050,25 250 242 183 220 198 182 221 312 272 210 226 218 176 233 236 167 177 222 313 383 218 227 227 178 239 Samtals matvörur Hiti, rafmagn o. fl.............. Fatnaður og álnavara ........... 23 203,39 3 906,54 9 794,68 11 406,03 54 673,62 6 536,27 17 350,97 25 377,32 57 490,92 6 536,27 17 408,37 25 704,62 208 152 171 196 248 167 178 225 Samtals A 48 310,64 10 200,00 103 938,18 12 954,00 107 140,18 13 617,00 193 122 215 127 222 133 Samtals A+B C. Greitt opinberum aðilum (I) og mót-tekiðfrá opinberum aðilum (II): 1. Beinir skattar og önnur gjöld .... II. Frádráttur: Fjölskyldubætur og niðurgreiðsla miðasmjörs og miða-smjörlíkis >/a 1959—1/4 1960 .... 58 510,64 9 420,00 1 749,06 116 892,18 12 921,00 7 334,88 120 757,18 12 921,00 7 334,88 181 148 396 200 137 419 73 185 206 137 419 Samtals C 7 670,94 66 181,58 5 586,12 122 478,30 5 586,12 126 343,30 92 171 73 191 Vísitala framfærslukostnaðar í byrjun maí 1966 er 190,9 stig, sem hækkar í 191 stig. í aprílbyrjun var hún 185,1 stig, sem lœkkaði í 185 stig. Breytingar í aprílmánuði voru þessar helztar: Frá og með 18. april 1966 var felld niður niðurgreiðsla á verði fisks og smjörlíkis. Við það hækkaði verð á ýsu og þorski, slægt og hausað, úr kr. 9,60 og kr 7,00 í kr. 15,00 og kr. 12,50 á kg. Verð á saltfiski hækkaði af sömu ástæðu úr kr. 25,00 í kr. 36,00 á kg. Visitöluhækkun vegna hækkunar fiskverðs var alls 2,7 visitölustig. Verð á smjörliki hækkaði úr kr. 24,00 í kr. 35,30 á kg, og olli það 1,0 stiga vísitöluhækkun, auk tæplega

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.