Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.05.1966, Blaðsíða 3

Hagtíðindi - 01.05.1966, Blaðsíða 3
1966 HAGTÍÐINDI 91 Kaupgreiðsluvísitala fyrir tímabilið júní—ágúst 1966. Kauplagsnefnd hefur reiknað kaupgreiðsluvísitölu eftir vísitölu framfærslu- kostnaðar 1. maí 1966, í samræmi við ákvæði fyrri málsgr. 2. gr. laga nr. 63/1964, um verðtryggingu launa, og reyndist hún vera 185 stig. Mismunur framfærslu- vísitölu og kaupgreiðsluvísitölu nemur nú 5,77 stigum, og dragast þau samkvæmt nefndu lagaákvæði frá framfærsluvísitölu 190,90 hinn 1. maí 1966. Fást þá 185,13 stig, sem lækka í 185 stig. í fyrri málsgr. 3. gr. sömu laga er svo fyrir mælt, að greiða skuli verð'agsupp- bót sem svarar 0,61% af launum og öðrum vísitölubundnum greiðslum fyrir hvert stig, sem kaupgreiðsluvísitala hvers þriggja mánaða tímabils er hærri en vísitala 163 stig. Samkvæmt því skal á tímabilinu 1. júní til 31. ágúst 1966 greiða verð- lagsuppbót, sem nemur 13,42% af grunnlaunum og hliðstæðum greiðslum. Yerðlagsuppbót á vikulaun og mánaðarlaun skal, samkvæmt ákvæðum nefndra laga, reiknuð í heilum krónum, þannig að sleppt sé broti úr krónu, sem ekki nær hálfri krónu, en annars hækkað í heila krónu. Að öðru leyti vísast til greinargerðar um gildandi reglur um greiðslu verðlags- uppbótar á laun á bls. 226 í desemberblaði Hagtíðinda 1964. Innflutningur nokkurra vörutegunda. Janúar—apríl 1966. Magnseining: Þús. teningsfet fyrir timbur Janúar—apríl 1965 Apríl 1966 Janúar—apríl 1966 og stykkjatala fyrir bifreiðar, hjóladráttar- vélar, flugvólar og skip, en tonn fyrir allar Magn Þús. kr. Magn Þú». kr. Magn Þús. kr. aðrar vörur Komvörur til manneldis 3 790,6 19 484 1 145,2 7 202 3 712,4 23 104 Fóðurvörar 12 470,2 55 637 3 177,2 15 188 12 920,1 59 750 Strásykur og molasykur 2 468,8 12 431 582,5 2 705 2 847,7 12 155 Kaffi 543,3 23 326 165,4 5 896 641,6 23 219 Ávextir nýir og þurrkaðir 1 784,2 22 079 638,3 8 126 2 025,7 25 908 Fiskinet og slöngur úr gerviefnum 543,7 86 806 101,8 17 596 480,3 81 398 önnur veiðarfœri og efni í þau .... 537,6 30 110 120,6 5 861 664,9 38 073 Salt (almennt) 10 983,7 6 963 1 179,4 1 001 5 643,1 4 242 Steinkol 1 372,0 1 264 1 051,0 934 1 051,0 934 Flugvélabenzín - - - - 1 208,5 2 981 Annað benzín 10 391,3 12 636 1 721,4 1 967 9 890,5 11 647 Þotueldsneyti - - - - 2 936,1 4 483 Gasolía og brennsluolía 56 527,2 55 876 62 364,8 49 728 88 495,8 74 259 Hjólbarðar og slöngur 279,3 16 235 120,2 7 871 263,7 16 817 Timbur 513,8 46 657 136,6 13 093 438,4 45 320 Rúðugler 658,1 7 320 90,4 1 209 615,1 7 706 Steypustyrktarjára 227,8 1 197 413,7 2 055 759,8 3 856 Þakjára 630,7 4 973 246,4 1 805 664,1 5 053 Miðstöðvarofnar 345,3 3 540 35,2 802 309,8 5 059 Hjóladráttarvélar 131 9 587 101 8 452 299 23 347 Almenningsbifreiðar 3 427 1 282 6 1 029 Aðrar fólksbifreiðar 453 23 310 360 19 103 1 014 54 295 Jeppabifreiðar 113 9 615 351 36 041 868 89 968 Sendiferðabifreiðar 32 1 756 14 830 56 3 546 Vörubifreiðar 79 15 136 34 7 957 143 32 918 Flugvélar - - - - - - Farskip - - - - - - Fiskiskip - - - - - - önnur skip - - - - - -

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.