Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.06.1966, Blaðsíða 12

Hagtíðindi - 01.06.1966, Blaðsíða 12
116 HAGTlÐINDI 1966 Framleiðsla á innlendum tollvörutegundum 1965. Eftirfarandi yfirlit sýnir framleiðslu á framleiðslugjaldskyldum vörum síðast- liðin 5 ár, samkvæmt skilagreinum tollyfirvalda. 1961 1962 1963 1964 1965 Maltöl 733 035 853 367 910 359 1 022 405 1 034 218 Annað óáfengt öl 704 886 770 622 767 358 789 254 816 977 Áfengt öl 30 751 34 150 34 698 21 046 22 581 Ávaxtasafi 47 969 60 617 66 272 81 587 59 529 Gosdrykkir 3779 012 4 464 824 5 312 489 6 048 711 6 871 928 Kaffibœtir kg 112 928 114 538 93 824 89 603 66 397 Súkkulað, suðu 74 972 87 016 97 888 106 420 108 249 Átsúkkulað 74 415 88 901 105 714 113 365 95 426 Brjóstsykur 78 492 96 226 98 258 112 810 111 208 Konfekt 126 732 146 845 160 396 172 544 150 486 Karamellur 59 426 57 932 75 579 78 727 95 229 Lakkrís 51 935 58 965 68 359 71 353 106 608 Tyggigúm — 4 867 5 394 4 433 3 635 2 768 Vísitala byggingarkostnaðar fyrir júlí—október 1966. Hagstofan hefur reiknað út vísitölu byggingarkostnaðar eftir verðlagi í júní- mánuði 1966, en hún gildir fyrir tímabilið 1. júlí 1966—31. október 1966. Reyndist vísitalan vera 293 stig, miðað við grunntöluna 100 hinn 1. október 1955, en það jafngildir 2839 stigum eftir eldri grundvellinum (1939 = 100). Eftirfarandi yfirbt sýnir byggingarkostnað ,,vísitölubússins“ 1. okt. 1955 (grunn- tala), í febrúar 1966 og í júní 1966, bæði í heild og skipt niður á kostnaðarbði svo og miðað við rúmmetra. Byggingarkoatnaður (( krónum) Víaitðlur Via 1955 = 100 Kostnaðarliðir 1. október Febrúar Júní Febr. Júní 1955 1966 1966 1966 1966 Mótauppsláttur og trésmíði utanhúss við þak * 89 397 220 482 232 261 246 260 Trésmíði innanhúss o. fl.* 145 370 422 674 445 452 291 306 Múrsmíði * 107 365 251 244 264 783 234 247 Verkamannavinna • 154 943 406 015 433 925 262 280 Vélavinna og akstur 50 727 155 136 161 089 306 318 Timbur alls konar x 73 773 240 814 242 194 326 328 Hurðir og gluggar x 41 171 118 394 121 469 288 295 Sement, steypuefni, einangrunarcfni, grunn- rör o. fl. x 92 247 216 458 222 127 235 241 Þakjárn, steypustyrktarjám, vír, hurða- og gluggajám o. fl. x 35 371 94 383 94 103 267 266 Raflögn o. fl 49 687 152 251 158 716 306 319 Málun 71 161 168 455 174 485 238 245 Dúkalögn o. fl 30 914 86 507 88 351 280 286 Saumur, gler og pappi x 10 709 35 438 35 744 331 334 Hitalögn, hreinlœtistœki o. fl 114 877 345 326 362 827 301 316 Teikningar, smávörur o. fl 52 465 236 683 240 516 451 458 Samtals 1 120 177 3 150 260 3 278 042 281 293 Á m* í „visitöluhúsinu" 929,61 2 613,47 2 720,37 (=2723 eftir gamla laginu) (=2839 eftir gamla laginu) „ „ „ jafnvandaðri sambyggingu (áætlað) 836,65 2 352,12 2 448,33 * Hreinir vinnuliðir. x Hreinir efnialiðir. Aðrir liðir eru blandaðir. Vísitalan hækkar um tæpl. 4,3% frá því í febrúar 1966. Hækkunin stafar að- allega af bækkun verðlagsuppbótar á kaup, sem var 7,32% í febrúar, en er 13,42% frá og með 1. júní, Frh. á bu. m. RfkiiprenUzniðjan Cutenberg

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.