Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.07.1966, Síða 10

Hagtíðindi - 01.07.1966, Síða 10
126 HAGTlÐINDI 1966 Tímakaup í almennri verkamannavinnu í Reykjavík. Kr. á klst. i dagvinnu. Árs- meðaltal1) í árslok Kr. á klst. i dagvinnu. Árs- meðaltal1) í árslok 1939 1,45 1,45 1953 15,26 15,33 1940 1,72 1,84 1954 15,34 15,42 1941 2,28 2,59 1955 17,03 18,60 1942 3,49 5,68 1956 19,11 19,37 1943 5,62 5,66 1957 19,66 19,92 1944 6,66 6,91 1958 21,30 25,29 1945 7,04 7,24 1959 22,19 21,91 1946 7,92 8,35 1960 21,91 21,91 1947 8,87 9,50 1961 23,12 24,33 1948 8,74 8,74 1962 25,62 26,54 1949 9,20 9,61 1963 29,02 34,45 1950 10,41 11,13 1964 35,48 36,52 1951 12,62 13,84 1965 40,21 44,32 1952 14,30 15,33 1) 1>. e. vcgið mcðaltal, miðað við þá tölu daga, scm hvcr kauptaxti gilti á árinu. 1966 1/3 ........ 45,08 „ 1/6 ........ 46,84 „ 26/6 ......... 48,59 Taflan sýnir tímakaup í dagvinnu samkvæmt lágmarkstaxta Dagsbrúnar (taxta I). Rétt er að taka það fram, að þýðing þessa taxta hefur af ýmsum ástæðum farið mjög minnkandi á seinni árum, og með kjarasamningi Dagsbrúnar 10. júlí 1965 var rekið smiðshöggið á þessa þróun. Fram að þeim tíma fengu tímakaupsmenn ekki aldurshækkun kaups, en með þessum samningi var ákveðin aldurshækkun í því formi, að tímakaupsmenn skyldu eiga rétt á að fá vikukaup (og þar með fá greidda aukahelgidaga) eftir sex mánaða starf hjá sama vinnuveitanda, og eftir tveggja ára starf hjá sama vinnuveitanda skyldi vikukaup hækka um 5%. Þrátt fyrir þetta mun Hagstofan enn um sinn birta breytingar, sem verða á lágmarks- tímakaupstaxta Dagsbrúnar. Eftirtaldar kaupviðbætur eru innifaldar í ofangreindum tímakaupsfjárhæðum og reiknast þær af grunnkaupi að meðtalinni verðlagsuppbót: Orlof (7% síðan í júlí 1964, næst þar á undan 6%), 1% styrktarsjóðsgjald (síðan 29/6 1961) og 0,25% til- lag í orlofsheimilissjóð (tók gildi 26. júní 1966). Þetta tillag er 0,25% af byrjunarkaupi samkvæmt taxta I og föst upphæð (nú ca. 11 au.) á hvern dagvinnutíma án tillits til hæðar Dagsbrúnartaxta. Samkvæmt nýjum kjarasamningi Dagsbrúnar, sem tók gildi 26. júní 1966, hækkar grunnkaup verkamanna almennt um 3,5%, auk þess, sem um var að ræða flutning nokkurra starfshópa í hærri taxtaflokk. Þannig voru t. d. hafnarverkamenn (þar með verkamenn í pakkhúsum skipafélaga) fluttir úr taxtaflokki IV í taxtaflokk V. Breyting tímakaups frá 1. júní 1966 er vegna hækkunar verðlagsuppbótar úr 9,15% í 13,42%.

x

Hagtíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.