Hagtíðindi

Ukioqatigiit

Hagtíðindi - 01.08.1966, Qupperneq 1

Hagtíðindi - 01.08.1966, Qupperneq 1
H A G T í Ð I N D I GEFIN ÚT AF HAGSTOFU ÍSLANDS 51. árgangur Nr. 8 Ágúst 1966 Vísitala framfærslukostnaðar í Reykjavík í ágústbyrjun 1966. Útgjaldaupphæð, kr. Vísitölur Marz 1959 = 100 Marz Júlí 1966 Ágúst 1966 Ágúst 1965 Júli 1966 Ágúst 1966 A. Vörur og þjónusta Matvörur: 1. Kjöt og kjötvörur 4.849,73 15.504,71 15.630,10 251 320 322 2. Fiskur og fiskmeti 3. Mjólk, mjólkurvörur, feitmeti, 1.576,60 6.040,22 6.009,54 242 383 381 egg 8.292,58 17.528,33 17.529,10 183 211 211 4. Mjölvara 860,09 1.977,32 1.977,58 217 230 230 5. Brauð og brauðvörur 1.808,33 4.136,05 4.158,98 199 229 230 6. Nýlenduvörur 2.864,10 5.133,35 5.134,12 180 179 179 7. Ýmsar matvörur 2.951,96 7.304,62 7.649,02 228 247 259 Samtals matvörur 23.203,39 57.624,60 58.088,44 209 248 250 Hiti, rafmagn o.fl 3.906,54 6.588,91 7.584,95 156 169 194 Fatnaður og álnavara 9.794,68 17.590,53 17.713,91 174 180 181 Ýmis vara og þjónusta 11.406,03 26.243,20 26.733,35 201 230 234 Samtals A 48.310,64 108.047,24 110.120,65 196 224 228 B. Húsnceði 10.200,00 13.617,00 13.617,00 122 133 133 Samtals A + B 58.510,64 121.664,24 123.737,65 183 208 211 C. Greitt opinberum aðilum (I) og mót- tekið frá opinberum aðilum (II): I. Beinir skattar og önnur gjöld .. II. Frádráttur: Fjölskyldubætur og 9.420,00 12.921,00 12.921,00 148 137 137 niðurgr. miðasmjörs og miða- smjörlikis 1/3 59 — 1/4 60 1.749,06 7.621,83 7.621,83 398 436 436 Samtals C 7.670,94 5.299,17 5.299,17 92 69 69 Vlsitala framfœrslukostnaðar 66.181,58 126.963,41 129.036,82 172 192 195 Vísitala framfærslukostnaðar í byrjun ágúst 1966 er 195,0 stig. í júlíbyrjun var hún 191,8 stig, sem hækkaði í 192 stig. Helstu verðhækkanir í júlímánuði voru þessar: í matvöruflokknum hækkuðu kjötvörur sem svarar 0,2 stigum, verðhækkun á grænmeti (aðallega á tómötum) hækkaði vísitöluna um 0,2 stig, og á ávöxtum um 0,3 stig. - Rafmagnstaxtar hækkuðu um 15,3% og olli það 0,6 stiga vísi- töluhækkun. Hækkun á hitaveitutöxtum hækkuðu vísitöluna um 0,9 stig. Verð á heitu vatni hækkaði úr kr. 6,31 í kr. 8,20 á m3, eða 30%, og venjuleg mælisleiga úr kr. 35,48 í kr. 70,95 á mánuði. í fatn- aðarflokknum urðu verðhækkanir, sem ollu 0,2ja stiga vísitöluhækkun. I liðnum „ýmis vara og þjónusta" hækkuðu strætisvagnagjöld um 18,2%, og olli það 0,7 stiga visitöluhækkun.

x

Hagtíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.